Birtingur - 01.12.1961, Qupperneq 10

Birtingur - 01.12.1961, Qupperneq 10
reyna með sjálfssefjun að telja sér trú um að höfundurinn væri einmitt á þeirra eigin máli og þjöppuðu sér saman í talkór undir ægishjálmi fávizkunnar og tóku að exportera álitinu til að skapa múgsefjun í kringum sig. Hér í Reykjavík vöktust upp spámenn með stírur í augum og hróp- uðu: Hvaða skrök að maðurinn hafi skrifað leikrit út af nasisma eða skulum við segja fasisma! Fasismi, með leyfi að spyrja, hvar er fasismi? Hann er alveg núll og nix. Það er erfiðara fyrir þá upplýstu menn í Reykjavík sem voru í fyrravor að skrifa áminningar í Morgunblaðið til undirrit- aðs og jafnframt vara samborgarana og hinn dómgreinda forstjóra Þjóðleikhúss- ins við þeim voðalega manni mér fyrir að hafa haft orð á því í leikskrá og út- varpserindi að það gæti verið að hugur Ionesco hefði hvarflað að nasisma eða fasisma. — það var orðið erfiðara fyrir þá strax um haustið að segja: Má ég spyrja hvar er hætta á fasisma í dag.#) I dag er enginn vafi á því hver ræður stærstu borgunum í Alsír. Sú hreyfing sem almenningur í París kallar Organisa- ticn des animaux sauvages eða Samtök villidýranna. OAS. Kannski það sé ekki fasismi. Kannski enginn hafi verið fas- isti nema Benito Mussolini? Það er kannski regindjúp á milli nasisma og fas- isma? Ætli þeim þyki það, þessu fólki í *) í sumarhefti Birtings eru prentuð ummæli Ionesco í blaðaviðtali þar sem hann segir að hann hafi haft nasismann í huga þegar hann samdi Nashyrninginn og hann hafi viljað gera grein fyrir því hvernig eitt land verði nasisma að bráð: la nazification d’ un pays.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.