Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 19

Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 19
Magnús Á. Árnason Síðastliðið sumar vorum við á ferð suður eftir Frakklandi í bíl með tveimur brezk- um kunningjum okkar. Sá sem bílinn átti og stýrði honum hafði látið skírast til kaþólskrar trúar og var kennari við ka- þólskan skóla í Englandi. Hann hafði sér- stakan áhuga á að skoða gamlar kirkjur, klaustur og kapellur. Við sáum því langt- um meira af því tagi en við ella hefðum gert. Þegar við komum til bæjar þess, er Brou heitir, var ég orðinn svo leiður á öllum þessum blessuðu kirkjum, að við lá að ég neitaði að fara inn í kirkju þessa staðar, en lét þó tilleiðast. Þegar viss hópur var kominn inn í kirkjuna, var dyrunum læst á eftir okkur og allir urðu að skoða það, sem við vorum búin að sjá tuttugu sinn- um annars staðar. Að lokum var okkur hleypt út um aðrar dyr, en þar tók þá við eins konar klaust- urgarður, ferhyrnd bygging með súlum og bogum, sem vissu að opnu svæði í miðjunni. En veggir þessarar byggingar voru allir þaktir af hinum furðulegustu listaverkum. Hér voru þá komnar eftirmyndir af hin- um frægu klettamálverkum í eyðimörk- inni Sahara. Við höfðum fyrir nokkrum árum séð nokkrar slíkar myndir á sýningu í París, en hér var miklu fullkomnara safn af þeim og einstaklega skemmtilega fyrir komið. Inn á milli listaverkanna voru svo stórar ljósmyndir frá þeim stöðum í Sahara, þar sem klettamálverkin höfðu fundizt, mynd- ir af hinu furðulegasta landslagi, með ótrúlegum klettamyndunum, djúpum gilj- Kletta- málverk í Sahara Birtingur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.