Birtingur - 01.12.1961, Qupperneq 20

Birtingur - 01.12.1961, Qupperneq 20
um, uppblæstri, grjóti og sandi hvert sem litið var; þar voru einnig myndir af lista- mönnunum og vísindamönnunum, sem gert höfðu eftirmyndirnar við mjög erf- iðar aðstæður eins og síðar verður lýst. Ég tók eftir því, að níu af hverjum tíu sýningargesta fóru beint að ljósmyndun- um, en litu varla á listaverkin. Segja mætti að ný viðhorf hafi skapazt í listasögunni og um leið í menningarsögu heimsins, þegar hellamálverkin á Norður- Spáni og Suðvestur-Frakklandi fundust. Menning Egyptalands og Mesópótamíu var fyrir löngu kunn og listir þeirra í byggingum, málverkum og höggmyndum taldar upphaf allra lista á jörðinni. Menn voru því tregir til að trúa sannleiksgildi þess, að hér væri um forsögulega list að ræða, sem næði allt að því 20 til 30 þús- und ár aftur í tímann, töldu að hér væri fals eitt á ferðinni. Ljóst dæmi þess er Altamira á Spáni. Það var ung dóttir landeigandans, þar sem Altamira liggur, sem fann málverkin. En þegar faðir henn- ra ýsndi merkustu fræðimönnum lands- ins listaverkin, voru honum borin svik á brýn, enda spurðist að listmálari hefði verið í heimsókn hjá honum fyrr á ár- inu. Meira þurfti ekki með. Sá maður hlaut að vera höfundurinn. Stíll þessara frægu málverka var allt of nútímalegur til að fundur mannfræðinga úr öllum heimi, sem haldinn var í Madrid um þessar mundir, gæti viðurkennt sann- leiksgildi þeirra. Þessi fáránlega afstaða endurtók sig jafnan í hvert skipti, sem málaðir hellar fundust. Ég segi fáránlega vegna þess, að hver athugull listfræðingur hefði fljót-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.