Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 52

Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 52
García Lorc« SVEFNGÖNGULJÓÐ Grænt, hve ég elska þig, grænt. Græni blær. Grænu greinar. Skipið á hafinu og hesturinn á fjalli. Hún er með skuggann um mittið, í leiðslu á veröndinni, grænt hörund, hórið grænt, með silfurköld augu. Grænt, hve ég elska þig, grænt. Undir tataramóna, að hlutunum áhorfandi getur hún ekki séð þá. Grænt, hve ég elska þig, grænt. Stórar hrímaðar stjörnur koma með skuggafiskinn sem opnar dagmálaveginn. Fíkjutréð strýkir vindinn með skrápi greina sinna, og fjallið, lævís köttur, reisir hvöss veiðihárin. En hver kemur? Og hvaðan? Hún dvelur á veröndinni, grænt hörund, hárið grænt, í draumi um biturð hafsins. — Vinur, mig langar að skipta hesti við þig fyrir hús þitt, hnakk fyrir spegilinn þinn, hníf fyrir ábreiðu þína. Vinur, ég er kominn blæðandi frá skörðunum við Cabra. — Drengurinn minn, við skyldum skipta svo ef ég mætti. 50 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.