Birtingur - 01.12.1961, Page 54

Birtingur - 01.12.1961, Page 54
bíða mun þín, heið á svipinn, hárið svart, á þessari grænu verönd! Tatarastúlkan vaggaði sér á borði vatnstunnunnar. Grænt hörund, hárið grænt, með silfurköld augu. ísspöng úr mánaljósi ber hana á vatninu. Nóttin varð heimulleg einsog lítið torg. Drukknir borgaralögreglumenn lömdu útidyrnar. Grænt, hve ég elska þig, grænt. Græni blær. Grænu greinar. Skipið á hafinu. Og hesturinn á fjalli. Þýð. Baldur Óskarsson.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.