Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Síða 139

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Síða 139
Athugun á kenningum Basil Bernsteins 137 munur sé á málfari millistéttarinnar og verkamannastéttarinnar í Bret- landi. Munurinn sé það mikill að hægt sé að halda því fram að ein- staklingarnir sem þátt tóku í tilraun hans falli í tvo aðskilda hópa. Annars vegar eru þeir sem nota ítarlegt málfar, þ. e. a. s. millistéttar- hópurinn, og hins vegar þeir sem nota knappt málfar, þ. e. a. s. verka- mannahópurinn. Nú má auðvitað spyrja hvort gögn Bernsteins sýni í raun og veru fram á tilvist tvenns konar málfars. Því hefur verið haldið fram (Coulthard 1969, Dittmar 1976) að gögn Bernsteins rétt- læti ekki fyllilega þær niðurstöður sem hann fær sjálfur. Coulthard bendir í þessu sambandi á tvö atriði sem hann telur sérstaklega mikils- verð. Hið fyrra er það að ekki sé samsvörun á milli skilgreininga Bernsteins á ítarlegu og knöppu málfari og þess hvernig hann athugar málfar. Þrátt fyrir að Bernstein skilgreini málfar út frá því hve auðvelt sé að spá fyrir um setningaskipan (structural predictability), þá er eng- in tilraun gerð af hálfu Bernsteins til þess að setja niðurstöður fram á þann hátt (þ. e. að mæla ,,structural predictability")- Coulthard (1969) telur að samkvæmt skilgreiningu Berrlsteins hefði átt að setja fram staðhæfingar eða tilgátur um málfar þannig að nákvæmlega væri tiltekið fyrirfram hver væru séreinkenni knapps málfars annarsvegar og ítarlegs málfars hinsvegar. Þannig mætti að dómi Coulthards t. d. segja að ,,í úrtaki einstaklinga sem nota knappt málfar mætti búast við því að 80-90% setninga væru aðalsetningar, aukasetningar væru fyrst og fremst tíðarsetningar og svo frv.“ (Coulthard 1969:43). Á þennan hátt mætti sannreyna kenningar Bernsteins, þ. e. með því að setja fram tilgátur sem síðan væru prófaðar á kerfisbundin hátt. Bern- stein virðist hafa uppgötvað tiltekinn mismun á málfari barna úr milli- stétt og verkamannastétt. Þessi munur er settur fram þannig: Miðstéttar- börnin nota meira af X og Y en lágstéttarbörnin. Síðan slær Bernstein því einfaldlega föstu að þessi munur skilji á milli tvennskonar málfars. Þessi gagnrýni Coulthard er vafalaust umdeilanleg. Hún byggir að mínum dómi á þeim skilum sem oft eru gerð milli aðleiðslu og af- leiðslu í vísindalegri aðferðafræði. Coulthard gerir þá kröfu að setja hefði átt fram skýrar tilgátur um málfræðilega eiginleika ítarlegs og knapps málfars og prófa síðan, hafna eða hafna ekki tilgátunum sam- kvæmt einhverjum fyrirfram gefnum mælikvarða. Með öðrum orðum, Coulthard er að gagnrýna Bernstein fyrir að beita ekki afleiðsluaðferð- inni við rannsókn sína. Pessi gagnrýni Coulthards á vafalítið nokkurn rétt á sér, þó hún vegi ekki að mínu áliti mjög þungt. Skilin milli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.