Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Side 190

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Side 190
188 Ritdómar Á bls. 28-37 er kafli sem heitir „Lautliche Entsprechungen der Konsonantzeichen"; þar eru teknir fyrir allir bókstafir sem tákna samhljóð (nema x, sem virðist hafa gleymst), og gerð grein fyrir því fyrir hvaða hljóð þeir standa í hvaða umhverfi. Þessi upptalning er ágæt, svo langt sem hún nær; en hér sem víðar held ég að önnur uppsetning hefði verið betri, sem sé að ganga út frá reglunum, en ekki hinum ein- stöku bókstöfum. Það er að vísu gert að nokkru leyti, en ekki nándar nærri nóg að mínu mati. Uppsetning höf. veldur því nefnilega að sama atriðið er nefnt aftur og aftur, eins og áður er drepið á; en það er kannski ekki það versta, heldur hitt, að því sem er í raun og veru sama fyrirbærið er lýst á mörgum stöðum án þess að gerð sé nægileg grein fyrir tengslunum. Kannski gerir þetta sitt gagn í uppflettibók; en þá þyrfti efnisyfirlitið að vera betra, eins og áður sagði. Hvergi er minnst á innskotshljóðið í samböndunum sl-, sn- og sm-; alltaf hljóð- ritað [slj, en ekki [sdl] eða [sdl] o. s. frv. Flestar algengustu framburðarmállýskur eru hins vegar nefndar. Þó er sagt (bls. 27, 37) að / sé óraddað á undan 1 í norð- lensku en svo er ekki alltaf, eins og kunnugt er (sjá t. d. Baldur Jónsson 1982). Kaflinn um hljóðvörp og klofningu finnst mér varla eiga heima í bókinni, eins og áður segir; en fyrst hann er þarna, hefði átt að setja hann öðru vísi upp svo að hann kæmi að mestu gagni við það sem honum er ætlað; þ. e. lýsingu hljóðavíxla í beygingu. Best hefði verið að gera grein fyrir því hvaða hljóð skiptast á, og undir hvaða (hljóðfræðilegum eða beygingarlegum) kringumstæðum í nútímamáli, og síðan benda á hvar þessi víxl koma helst fram (Z-hljóðvarpsvíxl t. d. í kk. j/-stofn- um, veikum sögnum af 1. flokki, vh. þt., stigbreytingu lo. o. v.). í þessum kafla er blandað saman atriðum sem hafa gildi í beygingarlýsingu nútímamáls og öðrum sem hafa það alls ekki. Ýmis smávægileg atriði má nefna. Á bls. 17 er heiti bókstafsins Q hljóðritað [kú;] í stað [ku:]. Vekja er á einum stað hljóðritað [ve:kja] (bls. 19), sem er auð- vitað ekki rangt, en í ósamræmi við það að annars er miðað við sunnlenskan fram- búrð. Kennt er hljóðritað [kent] (bls. 26), ætti að vera [kjent]. e í orðinu ríflegur er sýnt með hálfri lengd (bls. 32), en það er varla rétt. Ef. sjálfs er hljóðritað [sjaulfs] (bls. 40), ætti að vera [sjaulvs]. Þá held ég að frb. [ulna] fyrir úldna (bls. 40) og [laist] fyrir læöst (bls. 41) sé sjaldgæfur. Framburðurinn [d]] í sambandinu -lls- (bls. 41) er til, a. m. k. í ef. Halls(son). Á bls. 48 segir að sérhljóði verði að fara næst á undan eða eftir r; þetta er óná- kvæmt, því að r kemur fyrir milli samhljóða í framstöðuklösum eins og skrjóður. Þt. af spyrna (bls. 41, 50) er nú yfirleitt spyrnti, ekki spyrndi, en þt. rcena (bls. 50) rœndi, ekki rœnti. Á bls. 32 er nefndur frb. Steffán; en því þá ekki slauffal Bágt á ég með að trúa því að í geti orðið óraddað önghljóð ([Xj] í hljóðritun höf.) í bakstöðu í orðum eins og ný (bls. 38). Ég er heldur ekki viss um að end- ingin -unurn í þgf. ft. m. gr. sé alltaf borin fram [onym]; best gæti ég trúað því að algengasta hljóðið þar væri „schwa“, þ. e. frb. [gnYrn]. 3. Beygingafræðin er að mestu hefðbundin, og ræður þar viðmiðunin við hefð- bundna beygingarflokkun fommálsins; þó er sums staðar vikið frá henni. Nafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.