Íslenskt mál og almenn málfræði

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Qupperneq 191

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Qupperneq 191
Ritdómar 189 orðum er fyrst skipt í sterka og veika beygingu, en síðan er sterku beygingunni skipt í fernt; a-flokk, f-flokk, u-flokk og samhljóðaflokk. Þetta svarar til hinnar gömlu flokkunar nema hvað ö-stofnar eru taldir til a-flokks (einnig er kk. ja- og //a-stofnum slegið saman í einn flokk). Höf. hefur breytt flokkun sinni nokkuð eftir ábendingum Hreins Benediktssonar (1965), og miðað við forsendur hans er hún sjálfsagt ein sú skásta sem völ er á. Út frá sjónarmiði nútímamáls held ég þó að best hefði verið að flokka fyrst eftir kynjum, greina síðan í sterka og veika beygingu innan hvers kyns, og síðast í beygingarflokka innan sterku beygingarinn- ar. Þá er engin ástæða til að greina n-stofna frá /-stofnum í nútímamáli; ending- arnar eru hinar sömu, og þótt sérstakar hljóðbreytingar verði í a-stofnum (köttur, fjörður, háttur) réttlætir það varla að hafa þau sérstakan flokk, fremur en t. d. ketill sem talið er til a-stofna. Nokkrar smávægilegar athugasemdir skulu gerðar hér við umfjöllun um nafn- orðabeygingu. Ég held að orðin demant og smaragð (bls. 59) fái yfirleitt endingu í nf. et.; demantur og smaragður. Orðin tónn, prjónn, barón, stúdent, Bergþór (bls. 60) og vinur (bls. 84) fá eða geta a. m. k. fengið -/ í þgf. et. í þgf. et. m. gr. er yfir- leitt sagt pottinum, ekki pottnum (bls. 60). Höfundur er varla liöfunds í ef., vindur varla vindar, skógur síður skógs (bls. 61). Tekið er fram (bls. 61) að ýmis karl- mannsnöfn fái -ar í ef. í stað -s, en í samsetningum geti hvort tveggja komið til CSigurðar, en Sigurðsson)-, þetta á þó aðeins við sum þeirra nafna sem nefnd eru; *Þórðsson er útilokað. Háðung og nýjung fá varla -u í þf. og þgf. et. (bls. 65-66). Byrði mun nú yfir- leitt vera óbreytt í ef. et. (beygjast eins og lygi) í stað þess að fá -ar-endingu (bls. 67) . Matur fær -ar-ft. (ef það er notað í ft. á annað borð) en ekki -ir (bls. 68); og salur fær yfirleitt -ar en ekki -s í ef. (bls. 68). Tugur fær nú mjög oft -s í ef. et. (bls. 68) . Á bls. 70 er sagt að leikur hafi bæði ft. leikir og leikar, þarna er þó merkingar- munur á, og hæpið að líta á leikar sem ft. af leikur, heldur sem sérstakt orð sem aðeins sé notað í ft. Þá er ekki rétt (bls. 70) að afurðir sé aðeins til í ft., et. afurð heyrist oft. Ef. fingrar held ég að sé vart notað, þótt höf. stilli því upp (bls. 74) við hlið fingurs án athugasemda. Hins vegar er ekki nefnt ef. veturs í stað vetrar, sem þó er algengt. Ekki er heldur minnst á að fœtur eru oft hafðir í kvk. í ft. (fæturnar). Orðin brík og flík (bls. 77) fá yfirleitt -ur í ef. et., held ég. Það er alltaf vafamál hvenær nota á (eða má) -n- í ef. ft. veikra kvenkynsorða. Ég get t. d. hugsað mér að hafa það í eftirtöldum orðum, sem höf. gefur án þess (bls. 79-80): liilla, kempa, rúða, sígaretta, fata, krafa o. e. t. v. fl. Aftur á móti myndi ég ekki hafa það í leiga, eins og höf. gerir (bls. 80). Þá er það e. t. v. prent- villa þar sem stendur (bls. 81) að ft. af leikandi sé [leúgjCndyr]; í slíkum orðum verður ekki framgómun. Um notkun greinisins er það helst að segja að -/- fellur ekki alltaf brott úr hon- um í orðunum tré og hné, og alls ekki í hlé. Þá er hægt að setja upp einfaldar reglur um hvenær stofnsérhljóð greinisins fellur brott (sjá Eiríkur Rögnvaldsson 1983a:73). í lýsingarorðabeygingunni hefði mátt draga miklu betur saman aðalatriðin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.