Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Side 203

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Side 203
Ritdómar 201 venjulega er hægt að lesa í málið. Á bls. LXXXVIII stendur forsetisráðherra og forsetisráðuneytið, þar sem á að vera forsœtis-. f titli orðabókar Sigfúsar Blöndals frá 1920-24 er ekki stafurinn z í íslensk-dönsk orðabók (bls. X) (sjá ísl. textann), en ósamræmi er á milli sænska og íslenska textans í titlum annarra bóka á sömu blaðsíðu. í neðanmálsgrein 27 á bls. XCII hefur fallið niður orð, þar sem stendur: Yfirmaður fjármálaskrifstofunni, þar sem væntanlega á að standa: Yfirmaður yfir . . . Á bls. XCI stendur: Fulltrúi ríkissaksóknarí í stað ríkissaksóknara. Aftast í bókinni (bls. 847-849) er skrá um nokkur staðanöfn. Ekki er alveg ljóst hvernig valið hefur verið í hana. Þar eru t. d. aðeins 3 nöfn á íslenskum stöðum: Reykjavik, Portland og Tingvalla, en ekki t. d. Hekla eða Vestmannaeyjar, svo að dæmi séu nefnd. Af sænskum nöfnum er þar hvorki Ven né Kungálv, sem eiga þó ágætar íslenskar nafnmyndir, Hveðn og Konungahella. Þar er Vánern, en ekki Váttern, Öland en ekki Gotland. Helsinki er þar ekki, ein norrænna höfuðborga, en hins vegar Betlehem. Ekki finnst mér ástæða til að hafa nafnið Sovétsambandið (Sovjetunionen), þar sem nægir að hafa Sovétríkin og Ráðstjórnarríkin. í Vínar- borg vantar r-ið, og orðmyndin Ósló hefði mátt vera við hlið Oslóar. Hér að framan hefur verið dvalið við ýmis minni háttar atriði, sem gerðar hafa verið athugasemdir við, en yfirleitt eru upplýsingar bókarinnar skýrar og greinar- góðar. Hér hefur ekki verið gerð grein fyrir uppbyggingu einstakra greina í bókinni, en við samningu þeirra hefur verið farið eftir viðurkenndum sænskum orðabókum. Þessi bók bætir úr brýnni þörf. Engin sænsk-íslensk orðabók hefur verið til, en hins vegar íslensk-sænsk orðabók frá árinu 1943. Hún hefur verið endurskoðuð og aukin tvisvar síðan. Hún er þó mun minni að vöxtum en þessi. Þó að þessi nýja orðabók sé mikil framför í orðabókamálum okkar gagnvart öðrum norðurlanda- þjóðum, þá vantar þó mikið á að þau mál séu viðunandi. Engin norsk-íslensk orða- bók hefur verið til, þó að það standi nú til bóta með verki Hróbjarts Einarssonar, en hann vinnur nú að samningu slíkrar bókar. íslensk-norska orðabókin er hins vegar svo ófullkomin, að bæta verður úr hið fyrsta. Tilfinnanleg vöntun er á góðri dansk-íslenskri orðabók, og sem kunnugt er, eru engar orðabækur til milli finnsku °g íslensku, heldur ekki milli íslensku og færeysku, en hingað til hefur þörfin ekki þótt mjög brýn vegna náins skyldleika málanna. Hér að framan var þess getið, að Stofnun norrænna mála í Lundi hefði stutt að útgáfu sænsk-íslensku orðabókarinnar. f því sambandi væri raunar athugandi hvort ekki væri hægt að virkja betur samsvarandi háskólastofnanir á Norðurlönd- um til að hafa hönd í bagga með samningu slíkra orðabóka. Norræni menningar- sjóðurinn ætti að styrkja slík verk framvegis, en hann hefur stutt þessa útgáfu. Sænsk-íslenska orðabókin er til fyrirmyndar um margt, og vonandi tekst að koma út hliðstæðum verkum á milli íslensku og annarra norðurlandamála áður en allt of langir tímar líða. Þeim sem unnu að verkinu er hér með þakkað gott starf, en góðar orðabækur verða seint fullþakkaðar. Svavar Sigmundsson Háskóla íslands, Reykjavík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.