Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 38

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 38
36 Birna Arnbjörnsdóttir gera svo vegna þess að í fjölskyldum þeirra var lögð áhersla á viðhald málsins. Ekki ætti að koma á óvart þó málfar þeirra sem sýna sterkasta samsvörun við Island líktist mest íslensku bókmáli og að þeir hefðu þar af leiðandi minnst flámæli. Málstíll hefur áhrif á flámæli, þ.e.a.s. það kemur einna helst fram í óformlegu máli. Flestir fræðimenn eru sammála um að allir breyti málstíl sínum eftir því við hvaða aðstæður málið sé notað; að menn veiti málfari sínu minnsta athygli við óformlegar aðstæður; að óformlegur málstíll sé sá stíll sem sé reglulegur og mest kerfisbundinn; og að með því að rannsaka óformlegt mál, þegar málhafi hugar síst að máli sínu, fáist gleggst og réttust mynd af máli og málnotkun (Labov 1984). Ekki verður annað sagt en að viðtal málfræðings við málhafa um tungumálið sé formlegt fyrirbæri. í vesturíslensku könnuninni sem síðar var gerð var reynt að taka viðtöl við fleiri en einn málhafa í einu og venjulega var a.m.k. einn „innansveitarmaður“ viðstaddur sem aðstoðaði við viðtalið. Fylgni málstíls og flámælis verður könnuð með því að skoða nokkrar upptökur af upplestri á bundnu og óbundnu máli (upplestur á bundnu máli er formlegastur málstíla samkvæmt Labov (1972)), röð viðtala sem tekin voru á ákaflega fonnlegan hátt (og ekki í þeim tilgangi að skoða málið sérstaklega), og viðtölunum sem lýst er hér að ofan þar sem reynt var að ná eðlilegu málfari málhafans. Frumrannsóknir benda til þess að flámæli minnki eftir því sem málstíll verður formlegri. Þá ber að kanna málleg áhrif á flámæli. Engin ástæða er til annars en að ætla að í löngum sérhljóðum í áhersluatkvæðum einkvæðra orða megi helst finna flámæli í vesturíslensku eins og í íslensku á íslandi. í rannsóknum Þórunnar Blöndal (1985, 4. kafli) kemur flámæli helst fram ef á eftir fara hljómandi hljóð, nema hvað varðar [ö]. Ekki ætti að koma á óvart þó [ö] stjómist af öðrum þáttum en [i] og [y] þar sem [ö] flyst upp á við hvað varðar myndunarstað en hin hljóðin tvö færast niður á við. Einkennilegt verður að teljast ef flámæli á [e] er stjómað af sömu þáttum og [i] og [y] þar sem sami munur er á, þ.e. [e] færist upp en hin hljóðin niður. Tíðni [e] á undan hljómandi hljóði í vesturíslensku er þó allmiklu lægri en tíðni hinna hljóðanna tveggja á undan hljómandi hljóðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.