Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 151

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 151
Ritdómar 149 skipta f tvennt. í fyrri hluta eru léttari textar, ljóð o.f!., ýmist samdir af höfundi eða öðrum. Þar í hópi eru þekktir höfundar af yngri kynslóðinni. í seinni hluta eru þyngri textar, ljóð og sögukaflar eftir nokkra þekktustu höfunda þjóðarinnar auk þjóðsagna. Flestir þessara kafla eru prýðisgóðir enda þótt alltaf megi deila um val á höfundum og efni. Flestum textunum fylgja nokkrar bókmenntalegar spumingar og í fyrri hluta em einnig nokkur málfræðileg atriði tekin til athugunar. Þau hefðu hins vegar mátt vera miklu fleiri. Þess skal getið að fyrir öllum höfundum er gerð lítillega grein aftast í textahefti. Að ytra útliti eru bækumar ágætlega úr garði gerðar. Letur er skýrt og texti fer vel á síðu. Beygingadæmi eru vel aðgreind frá öðru lesmáli og koma vel fyrir augað. í seinna hefti eru nokkrar myndir og teikningar og innan á kápu beggja bindanna eru kort af fslandi og sérkort af Faxaflóasvæðinu. Lœriö íslendskt cr bók sem skrifuð er af skynsamlegu viti af höfundi semhefur mjög gott vald á íslensku, talaðri og ritaðri. Og þrátt fyrir þá galla sem hér hafa verið nefndir þá eru þeir lítilfjörlegir og kostir bókarinnar miklu fleiri. Ber þar ekki síst að nefna það máljöfnunar- eða samanburðarviðhorf sem svo mjög er haldið á lofti. Þess ber að geta að í formála segist höfundur styðjast við íslendska lesibók eftir Jón Helgason og Janus 0ssursson í þeim efnum. En af áralöngum kynnum við höfund veit undirrituð að í því efni hefði hann vart þurft á þeirri leiðsögn að halda. Fyrir íslending sem ekkert kann f færeysku er ekki erfitt að lesa þessa bók. Og þar sem vænta má þess að Færey ingum veitist íslenska ekki s vo erfið má spyrja hvers vegna málfræðikaflinn var ekki skrifaður á íslensku. Það hefði þjálfað nemendur enn frekar í málinu. Það er von min að þessi bók og sú næsta eigi eftir að koma færeyskum nemendum að miklu gagni og muni stuðla að auknum áhuga á íslensku máli. En til að svo megi verða þarf ekki aðeins góðar bækur heldur skiptir hlutur leiðbeinandans miklu máli, menntun hans og viðhorf. Og það væri óskandi að víðar fyndust jafhokar höfundar þessarar bókar. Margrét Jónsdóttir Háskóla íslands, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.