Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 117

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 117
Flugur 115 það heldur ekki tilviljun, að leifar þess kæmu fram í vestfirsku orða- safhi. Frá 16. og allt fram á 20. öld er, að mati prófessors Halldórs Hall- dórssonar, sem manna mest hefur rannsakað tökuorð í íslensku, ekki um að ræða frekari áhrif úr ensku, nema ef til vill einstaka orð sem fyrst hafa samlagast dönsku. Þegar litið er á ensk áhrif á íslensku á þessari öld kemur greinilega í ljós að um er að ræða mismunandi tímabil eftir eðli og umfangi þeirra þátta sem málin tvö tengja. Hið fyrsta þessara tímabila tengist iðnvæð- ingu íslendinga sem verður með togarakaupum og innflutningi ýmissa tækninýjunga. Það varir frá aldamótum og allt til síðari heimsstyrj- aldar. Þá verða svo greinileg kaflaskil með komu bresks og síðar banda- rísks herliðs. Segja má að þetta annað tímabil nái framundir 1970, en þá hafði tvennt gerst sem síðan hefúr valdið grundvallarbreytingum á eðli enskrar tungu sem áhrifavalds á önnur tungumál. í fyrsta lagi er þá enskan orðin að slíku alheimsmáli að hún er ekki lengur sambærileg við önnur útbreidd tungumál, svo sem frönsku og spænsku. Hér olli mestu að í fyrrverandi nýlendum Breta í Afríku og Asíu voru að jafhaði töluð mörg og oft óskyld tungumál, og tókst heimamönnum víðast hvar ekki að sættast á neitt eitt þeirra sem ríkismál, og því varð enskan ofan á. í þessum fyrrverandi nýlendum er talið að milli fjögur og fimm hundruð milljónir manna noti ensku sem sitt annað tungumál og að í heild hafi nú fjórðungur jarðarbúa vald á enskri tungu. í öðru lagi hafði þá einnig orðið slík bylting með tilkomu fjarskipta um gervihnetti og þess sjón- varpsefnis sem um þá flæddi — mestmegnis á amerískri ensku — að segja mátti að öll landamæri væm úr sögunni hvað viðkæmi áhrifum ensku á önnur tungumál. Frakkar kalla þessi menningaráhrif, ef menningu skyldi kalla, „kóka- kólóníalisma“. Virðist hann vera einhver sá magnaðasti draugur sem upp hefur verið vakinn, og höfum við íslendingar orðið hans varir líkt og aðrir. Þó þótti mér taka út yfir allan þjófabálk þegar ég rakst á það í frétt fyrir nokkru að afrískur hirðingjaættflokkur sem kallast Tuareg hefði bmgðið út af aldagamalli hefð og frestað árlegri för sinni til betri haga um heila 10 daga til að missa ekki af síðustu þáttunum af Dallas!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.