Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 139

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 139
Orð aforði 137 Sjálfur fór ég svo á stúfana árin 1964 og 1965 og hitti nokkra heim- ildarmenn hér um Suðumes og nágrenni Reykjavíkur. Eins hélt ég upp í Kjós og Borgarfjörð og komst allt vestur í Hnappadal. Var þessi ferð um leið farin í samvinnu við Orðabók Háskólans, því að ég fór með orðalista, sem Ásgeir Blöndal Magnússon hafði einkum tekið saman yfir ýmis forvitnileg orð, og spurðist fyrir um þau í framhaldi af spum- ingum mínum um amboðin. Er það því miður í eina skiptið, sem slík ferð hefur verið farin á vegum Orðabókarinnar. Margir þeirra, sem ég heimsótti á ferðum mínum, höfðu áður svarað spumingaskránni, en misvel eins og gengur. Auk þess hafði ýmislegt nýtt borizt að í svörum manna, sem ég vildi kanna nánar. Nú spurði ég þessa heimildarmenn út í hörgul og tók öll svör þeirra upp á segulband. Var mikill flýtis- auki að því, þar sem ég færði svörin síðan nákvæmlega inn, þegar ég kom aftur heim. Ég beitti sömu aðferð síðar við nokkra heimildarmenn annars staðar að af landinu. Hver varð svo árangurinn? Mikill orðaforði barst um amboðin úr öllum landshlutum, og raunar flaut alltaf ýmislegt með úr heyskapar- máli almennt, því að ég gat ekki stillt mig um að spyrja um aðra hluti, þegar svo bar undir. Þó nokkuð af þessum orðaforða er enn utan við sjálf söfn Orðabókarinnar, eins og áður segir, en samt hefur talsverður hluti hans verið skrifaður upp á seðla Orðabókarinnar. Þegar tölvunotkun var komin nokkuð á veg hjá Orðabókinni, datt mér í hug að nýta þetta undratæki í þágu þessa gamla verkefnis. Með aðstoð svonefndrar Skrástoðar útbjó Jörgen Pind fyrir mig sérstaka spjaldskrá, þar sem ég á að geta komið fyrir allri þeirri vitneskju úr spumingaskránni, sem ég tel einhvers virði. Skal ég nú lýsa því laus- lega, hvemig ég skráði upplýsingamar í tölvunni. Ég valdi að tala fyrst um heiti. Á ég þá við almennt nafn á hlut, sem tengist amboðinu, hvort sem það er bundið einstökum hlutum þess eða á við lýsingu á ásigkomulagi þess yfirleitt. Þar get ég nefnt það að efri hœll og neðri hœll á orfi eru almenn heiti, en svo eru mörg önnur nöfn bundin hælunum, og sum þeirra allstaðbundin. Þau eru þá skrá- sett í dálkinum Nafn, og þar koma öll þau nöfn sem ég hef haft spumir af. Eru þau oft ótrúlega mörg, skipta jafnvel tugum, þegar allt er tínt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.