Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 101

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 101
íslenska í samanburði við önnur mál 99 þáttur í því að menn gera villur í máli sem lært er, þó að það sé ekki eina villuuppsprettan. Máljöfnuður er ekki aðeins hjálpargrein málgerðarfræðinnar, heldur líka málfræðinnar. Ef maður veit um það sem er líkt og ólíkt með málum og jafnframt hvemig og í hvaða röð ákveðin atriði mála lær- ast, þá er hægt að komast eitthvað nær því að vita hvemig hlutir lærast yfirleitt. Sem dæmi má taka að pólskur málfræðingur hefur sett fram þá hugmynd, að þegar Pólverjar læri framburð í finnsku, þá búi þeir til abstrakt hljóðkerfi, sem byggist á því sem er sameiginlegt pólskum og finnskum hljóðum. Þegar Pólverjinn er kominn yfir fyrsta stigið fer hann hægt og hægt að læra finnsku hljóðin með því að fikra sig út frá þessu abstrakt kerfi yfir í finnska kerfið. Áður var minnst á millimálagreiningu, þ.e. athugun á því hvað flyst úr einu máli í annað. Upp úr 1970 komu fram kenningar um að tungu- málanám færi þannig fram að nýja málið byggðist upp með kerfis- bundnum hætti, og að það hefði sínar eigin reglur meðan markmál- inu væri ekki náð. Þetta mál ætti ekki að líta á sem neina ranga útgáfu markmálsins heldur sjálfstætt mál, eins konar mállýsku. Larry Selinker kallaði þetta „interlanguage“, sem þýða mætti sem millimál eða bráða- birgðamál, í samnefndri grein (1972). Millimálið getur því verið rétt út frá þeim reglum sem þetta þróunarstig hefur á leiðinni til markmáls- ins. Með því að lýsa millimálinu á ýmsum stigum þess, bæði með tilliti til einstaklinga og einstakra mála, þá væri hægt að öðlast betri skilning á gmndvallareinkennum mála og einnig f á hugmyndir um hvemig fara eigi að við kennslu í málfræði erlendra mála1. Samkvæmt þessu er litið öðmvísi á villur en gert var áður, t.d. af at- ferlisfræðingum, sem litu á villur sem slæman ávana sem losna þyrfti við hvað sem það kostaði. Selinker leit á villur sem nauðsynleg skref á leiðinni til markmálsins og meðan málið væri í þróun væm þær ekki svo hættulegar, þar sem þær hyrfu af sjálfu sér. Ef tengslin rofnuðu 1 Á 19. öld var uppi kennsluaðferð í erlendum málum sem kölluð var hamiltonska kerfið og fólst f því að þýða markmálið orð fyrir orð á móðurmál nemenda. Ögmundur Sfvertsen gaf út íslenska lestrarbók með þessu sniði fyrir Dani árið 1833, en Rask hafði einmitt lesið handrit að henni og hvatt hann til útgáfu á því.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.