Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Síða 153
EIRÍKUR RÖGNVALDSSON
Skrá
um bækur og ritgerðir
sem varða sögulega setningafrœði íslensku
Þessi skrá tekur til bóka og ritgerða þar sem fjallað er um íslenska setningafræði
frá sögulegu sjónarmiði. Meginhluti ritanna varðar íslenskt fommál, en einnig rekja
nokkur þeirra þróun einstakra atriða milli málstiga. I sumum ritanna er íslenskt nútíma-
mál meginviðfangsefnið, þótt einnig sé vikið að fommáli. Einnig íjalla sum ritanna að-
allega um setningafræði annarra norrænna mála, en með einhverjum samanburði við
fomíslensku eða þróun íslenskrar setningaskipunar. Þá em tekin með nokkur rit um
setningafræði formæðra íslenskunnar; norrænu, germönsku og indó-evrópsku.
Adamus, Marian. 1962. On the Participles, Finite Verbs and Adjectives ofthe Ger-
manic Languages. Wroctaw.
Alexandrow, A.M. 1941. Genezis stradatel’nogo Zaloga v drevneislandskom jazyke.
UcöenyjeZapiski. Leningr. Universiteta 5.
Amory, Frederic. 1980. Narrative Syntax in the Typical Saga Scene. Journal ofEnglish
and German Philology 79:309-407.
Andreeva, G.I. 1969. Relevantnye i izbytoönye priznaki v strukture sloZnogo predlo-
zenija s otnositel’noj casticej er v drevneislandskom jazyke. É.A. Makaev (ritstj.):
Sistema i urovni jazyka, bls. 161-190. Moskva.
Antonsen, Elmer H. 1981. On the Syntax of the Older Runic Inscriptions. Michigan
Germanic Studies 7:50-60.
Ásta Svavarsdóttir. 1982. Lokaskýrsla um Ferðasögu Áma Magnússonar frá Geita-
stekk 1753-1797. Óprentuð ritgerð í eigu Málvísindastofnunar Háskóla íslands,
Reykjavík.
Baldur Jónsson. 1970. Reconstructing Verbal Compounds on the Basis of Syntax.
Hreinn Benediktsson (ritstj.): TheNordicLanguagesandModernLinguistics [1 ],
bls. 379-394. Vísindafélag íslendinga, Reykjavík.
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Orthographie und Laute. For-
men. Bibliotheca Amamagnæana, 17. Ejnar Munksgaard, Copenhagen.
Bames, Michael. 1968. Notes on the Passive in Old Icelandic and Old Norwegian.
Arkiv för nordiskfilologi 83:140-165.
—. 1969. The Inflected and Uninflected Supine of Old Norwegian and Icelandic Prose.
Arkivför nordiskfilologi 84:56-114.