Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 142

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 142
140 Orð aforði Múlasýslur, en þó alveg sérstaklega í N.-Múlasýslu. Þaðan komu lang- flest dæmin. Ekki virtust Húnvetningar kalla efri hælinn kerlingu, og sama er að segja um Vestfirðinga— og þó. Svo undarlega bregður sem sé við, að Barðstrendingar, bæði í austur- og vestursýslunni, töluðu um kerlingu sem efri hæl. Eins og með bónakarlinn getur verið erfitt að útskýra, hvemig á þessu getur staðið. Öfugt við það, sem ég held um bónakarlinn, dettur mér hér í hug, að þessi merking orðsins hafi verið algengari áður fyrr, enda brá henni fyrir í Dalasýslu. Heimildarmaður minn þar tók aftur á móti skýrt fram, að kevling væri fágætt nafn á efri hæl. Þá var það og til, að þar sem efri hæll var venjulegast eða einvörð- ungu nefndur kerling, héti neðri hællinn bara hœll, en ekki neðri hcell. Um það er heimild úr S.-Þingeyjarsýslu. En svo kom það sama fyrir og með nafnið bónakarl, að kerling gat einnig átt við sjálft handfangið á efri hælnum. Þá lá beinast við að kenna hælinn við kerlinguna og kalla hann kerlingarhœl. Á þeim slóðum, þar sem þetta nafn var notað, mun jafnvel ekki hafa verið talað um efri hœl. Keiiingarhœll hét hann og annað ekki. Fjölmörg dæmi eru um kerl- ingarhœl úr Þingeyjarsýslum, einkum þó syðri sýslunni. Annars bárust heimildir um keiiingarhœl víða að af landinu, en óhætt er að fullyrða, að aðalheimkynni þessa nafns hafi verið um Norðausturland. Þá er þriðja og síðasta spumingin í þeirri fyrirsögn, sem ég gaf þess- um hugleiðingum mínum. Hvað er húnnl Hér merkir það handfangið á efri hælnum, og bárust dæmi um það úr öllum landshlutum. V íða virðist það hafa verið eina nafnið á handfanginu — eða því sem næst. En við hliðina á því kom svo upp veika orðmyndin húni, og hún var næstum einráð víða, t.d. frá S.-Múlasýslu og suður um og allt vestur í Rangár- vallasýslu. Þar töluðu menn um að halda um húnann, en ekki húninn. Aftur á móti héldu menn um húninn frá Gullbringusýslu og vestur á Snæfellsnes — eftir þeim heimildum, sem ég fékk. Síðan varð þetta nokkuð á reiki, en frá Strandasýslu og allt austur í N.-Þingeyjarsýslu virðast menn hafa talað um hún, halda um húninn. Rétt er svo að minna á það, sem ég hef áður nefnt, að einmitt á þessu svæði voru notuð nöfnin bónakarl og kerling um handfangið á efri hælnum. Virtist það eitthvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.