Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 167

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 167
íslenskar mállýskurannsóknir. Yfirlit 165 segist hins vegar hafa farið töluvert um landið og spjallað við fólk og spurt um mál- far fólks í þeim héruðum sem hann kom ekki til (sjá 2.2). í grein Mariusar, Er der bygdemaal paa Island? (1910), birtust nokkrir punktar um mállýskur á fslandi. Árið 1917 birtist greinin Um framburð eftir Jakob Jóh. Smára og Halldór Hermanns- son (1919:50-51) gerir örstutta grein fyrir mállýskum á íslandi, en fyrsta almenna yf- irlitið yfir íslenskar mállýskur birtist í íslensk-danskri orðabók (Sigfús Blöndal 1920- 24) og er eftir Jón Ófeigsson (Jón Ófeigsson 1920-24). Þeir sem minntust á mállýskur í ritum sínum fram að útkomu orðabókarinnar virðast ekki hafa gert neinar sjálfstæðar athuganir eða rannsóknir nema Marius Hægstad. Ekki er heldur að sjá að það hafi verið gerð sérstök mállýskukönnun vegna orðabókarinnar, þótt Jón Ófeigsson hafi greinilega aflað sér mikilla upplýsinga. Eitthvað hefur hann þó ferðast um landið (sjá Stefán Ein- arsson 1928-29:268). Frá þriðja áratugnum eru svo tvær yfirlitsgreinar um mállýskur (Marius Kristensen 1924 og Stefán Einarsson 1928-29). Þótt ekki hafi verið skrifað mikið um mállýskur á þessum árum minnast nokkrir á þær, t.d. Jóhannes L.L. Jóhannsson, en hann vekur at- hygli fyrir mjög ákveðnarskoðanirá útbreiðslu mállýskna (1923:206-207 og 1924:24— 32, 130). Ekki kemur fram í ritum manna á þessu tímabili hvemig þeir öfluðu sér upplýsinga um mállýskur og mörk þeirra, nema hvað sumir segjast fara eftir Jóni Ófeigssyni eða almennt eftir því sem áður hafði verið skrifað (t.d. Marius Kristen- sen 1924:299). Stefán Einarsson fer eftir Jóni Ófeigssyni og því sem hann hefur sjálfur heyrt (1928-29:264 og 277). Stefán Einarsson gerir svo að því er virðist fyrstu „alvörumállýskurannsóknina" á íslandi árið 1930 á Austurlandi (Stefán Einarsson 1932a, b) (sjá 2.3). Ekki er samt hægt að segja að hún hafi verið viðamikil miðað við þá næstu, sem er rannsókn Bjöms Guðfinnssonar (Bjöm Guðfinnsson 1946 og 1964) (sjá 3. kafla), en hann rannsakaði framburð tólfta hvers íslendings í rannsókn sem náði til alls landsins á árunum 1941- 46 (1946:97-98). Rannsókn Bjöms takmarkaðist, eins og rannsókn Stefáns að mestu, við mun í framburði, en fyrri málfræðingar höfðu gjaman haft mun í orðafari og jafn- vel beygingum með í umfjöllun sinni (sjá t.d. Marius Hægstad 1910:42 og 1942b:35 og Marius Kristensen 1924:302), þótt framburðarmállýskur hafi ávallt verið fyrirferð- armestar í umfjöllun um íslenskar mállýskur. Á tímabilinu 1946-80 virðist ekki mikið hafa verið gert að því að rannsaka íslenskar mállýskur, en 1980 hófst mjög viðamikil rannsókn á vegum Höskuldar Þráinssonar og Kristjáns Ámasonar sem stendur enn yfir og hefur fengið vinnuheitið Rannsókn á íslensku nútímamáli (RÍN) (sjá Kristján Ámason & Höskuld Þráinsson 1983 og Höskuld Þráinsson & Kristján Ámason 1984 og 1986). Nokkrar minni háttar athuganir hafa þó verið gerðar á þessu tímabili, en þær fjalla margar um orð, merkingu þeima og útbreiðslu, og heiti á ýmsum hlutum og dýrum. Sem dæmi má nefna kannanir Jóns Aðalsteins Jónssonar (1953), Helga Guðmundssonar (1969), Kristínar Indriðadóttur (1972), Guðna Kolbeinssonar (1973), Sigurðar Jóns- sonar (1976) og Stefaníu Ólafsdóttur (1977). í þessu samhengi má ekki gley ma OH sem hefur safnað orðum og þá um leið mállýskuorðum (sjá t.d. Ásgeir Blöndal Magnús- son 1960). Skyldar þessu eru svo athuganir Sverris Tómassonar (1964) og Lúðvíks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.