Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 167

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 167
RITFREGNIR 165 Á misskilningi er það reist hjá höfnndi, að til sé í nísl. no. hveðna (f.) ,steinn‘; hveðna er a'ðeins til sem staðbnndin framburðarmynd fyrir hverna (líkt og kiðna fyrir kirna) og merkir ,lítill pottur*. Svipuðu máli gegnir um no. löð (f.); það er ekki til í merkingunni ,blýsakka‘ hvorki í fornu máli né nýju, og er hér sennilega ruglað saman við tökuorðið lóð (n.). Ekki kannast ég heldur við no. jrœna ,dirfska‘, en jrœna ,bit‘ kemur fyrir í físl. lo. frœnuskammr og nísl. ajlsprœna. Atv. kleykiliga (í Theophil., útg. Dasents) er ekki nísl., en í sambandi við það orð mætti minna á fær. so. kloykja ,festa lauslega saman, sitja tæpt og óþægilega* og nísl. kleike (so.) ,colloco in lubrico, exstruo lubrice labile* (G.A.). Þá skal ég geta þess hér, að mér er efi á ýmsum arfteknum og viðurkenndum orðskýringum, t. d. á orðum eins og ákafi (sk. fe. cdj), dyngja (f.) (sk. lith. dengiu), fífa (sk. ísl. fimbul-), flœma (so.) (sk. gotn. þlahsjan), iðrast (sk. lat. iterum) og il (f.) (sk. lat. Uia) o. s. frv. Skal ég ekki fjölyrða um það að sinni, en nefna sem dæmi, að mér hefur jafnan þótt tilgáta Persons um ættartengsl milli ísl. il og þ. eilen og lat. eo ,ég geng' miklu sennilegri en skyldleikinn við lat. ilia, sbr. að il heitir líka gangandi í nísl. Mér sýnist líklegt, að il hafi í öndverðu merkt ,fótur eða neðsti hluti fótar1, og liggur þá nærri að ætla, að nno. il ,sóli í plógi* og ile (m.) ,moldarveggur (grunnveggur) kringum kofa eða kjallara' sé af sama toga, slíkt hið sama ísl. íli (ilji), fær. íli, nno. ile ,stjórasteinn á bát eða neti‘, sbr. að orðið fótur er oft haft um neðsta hluta ein- hvers, t. d. túnfótur, og að talað er um hanafætur á snurpunót. Höfundur dregur stundum í efa tilvist eða form einstakra físl. orða, sem tilfærð eru í orðabókum, og víst er rétt að vera á verði í þeim efnum. Ætlar hann t. d., að drukr (hrafnsheiti í þulum SnE., AM 748, 4to) sé misritun fyrir hrókr eða hraukr og bendir m. a. á vantandi stuðlasetningu þessu til stuðnings. Vel getur þetta verið rétt, en hins er þó að geta, að drukr kemur líka fyrir í AM 757, 4to, og brýtur þar ekki hragreglur. Þá hallast höf. að því, að so. fpkta ,flýja‘ (i Fms., VI, 62) sé afbökun eða misritun fyrir flgkta, og er ekki með öllu fyrir það synjandi, þótt tvítekning orðsins mæli heldur gegn því („sá berst þá, sem berjast vill, en hinn föktir, sem fökta vill“). Ég hef annars vikið að þessari sögn og hugsanlegu ætterni hennar áður8 og skal ekki endurtaka það hér. Flyka ,vofa‘ (í Grettissögu) er grunsamlegt orð að formi til, en hinsvegar er engin bót að leshættinum flykka, sem höfundur stingur upp á, því að ef orðið hefur stutt stofnsérhljóð (<u), mætti búast við, að það héti *flykja eða *flykkja. Orðmyndin jlyka væri þá í mótsiign við almenn hljóðlögmál og naum- ast hægt að bjargast við þá skýringu, að hún væri runnin frá ummyndun gamals /ö-stofns. Mér þykir annars sennilegast, að flyka sé sama orð og flika ,fata- leppur, lufsa*. En hversvegna er orðið þá ritað með y í hdr. Grettissögu, sem 8 Sama stað, 15—16.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.