Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 168

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 168
166 RITFREGNIR líklega er frá öndverðri 15. öld? Er lmgsanlegt, að y og i hafi |>á verið tekin að ruglast í framburði einliversstaðar á landinu? Eða er hitt kannske líklegra, að t'-ið í þessu orði hafi kringzt á eftir /-inu og á undan u-inu í aukaföllum eint. og í flt.-endingunum (svipað t. d. og i í miklam, biskup o. s. frv.)? Ur þessu verður ekki skorið, en merking orðsins jlika kemur vel heim við heildarmerk- ingu orðasambandsins í textanum sem og orðið jreykja, sem stendur á tilsvar- andi stað í öðruni hdr. En jreylcja hefur efalítið merkt eittbvað svipað og flika, sbr. nísl. frikja (< *frykja), sem táknar m. a. lélega og glypjulega flík og er vísast í ætt við freykja. Sé y-ið í jlyka ekki þannig tilkomið, sem hér hefur verið getið til, verður naumast hjá því komizt að lesa jlýka (< *flúkiön), og mætti þá hugsa sér, að orðið ætti skyit við nísl. jlúkalega og sæ. máll. fluka ,hoppa ‘. Höfundur veltir því fyrir sér, hvort lastheiti eitt í SnE. skuli heldur lesið drokkr eða drókr og nefnir m. a. þá tilgátu, að það kunni að vera tökuorð úr rússn. durak ,heimskingi‘. Ekki þykir mér sú ágizkun sennileg, en Ifklegt að orðið heiti fremur drókr en drokkr, sbr. að drókr kemur fyrir sem jötunheiti í mannkenningunni dróks dóms vindill í Friðþjófsrímum. Dr. Björn K. Þórólfs- son hefur getið þess til,® að drókr eigi skylt við drák(ir) (f.), sem haft er um skessur í Hjálmþérsrímum, og þykir mér það sennilegt. Má benda á það því til stuðnings, að nno. draak (f.) ,rák‘ er einnig haft um lata og langa konu. Þá ætla ég, að nno. drok (f.) (flt. dreker) ,stúlka, nótarkefli á bát‘ sé af þessari sömu ætt. Upphafleg merking orðstofnsins virðist vera ,e-ð langt, stöng* e. þ. h., sbr. líka físl. drák(a), nno. draak ,rák‘, sæ. máll. drakig ,hvítmönóttur‘. Merk- ingartilbrigði og sérhljóðavíxlan í þessari orðsift eru með líkum hætti og í ísl. orðunum strákur : strókr : þ. strack, streclcen. Nno. drik (m.) ,mjótt stafkerald, langtir og stirðlegur maðiir* er líklega í ætt við drák og drókr, en heyrir til öðrum hljóðskiptaflokki. Ég skal nefna hér fáein fleiri dæmi af þessu tagi, og varða sum þeirra upp- runaskýringar viðkomandi orða. Bæði Fritzner og Heggstad rita orðið bút(u)r og so. búta með stuttu sérliljóði (u). Þetta er þó í fullri mótsiign við íslenzkan frambtirð síðari alda a. m. k., og bútr kemur auk þess fyrir með rímbundnu löngu u í fornum rímum (Klerkarímum). Þar að auki er bútr gamall n-stofn og hefði átt að sæta o-hljóðvarpi, liafi stofnsérhljóðið verið stutt í öndverðu, en hinsvegar engar minjar um o í stofni orðsins. Þá er og erfitt að sjá af samhengi textans í Islenzkum Ævintýrum, livernig orðið draka, flt. drpkur, geti merkt ,hugrenning‘, en eðlilegra miklu að þýða það með ,blundur‘. I orðabókum Fritzners og Ifeggstads er lo. hastorðr talið merkja ,hraðmælt- ur‘, en bæði textinn í Hænsaþórissögu og íslenzkt nýmál sýna að þetta er rangt. Hastorð'r er sama og ,hastur í orði‘, og þar með er allur skyldleiki við d. og þ. n Rírnur jyrir 1600 (Safn Fræðafélagsins, IX; Kaiipmannahöfn 1934), 186.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.