Ritmennt - 01.01.2000, Síða 16
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM
RITMENNT
óbreyttri stafsetningu en surns staðar er þó torlesið. Á annarri
síðu bókarinnar, næst á eftir titilblaði, eru þessar færslur:
Það sem selst af Péturspost(illu).
8 J Hjaltason2
2 V. í Felli3 og 4 lofaðar
5 í Landamót, ein borg(uð) allar borg(aðar)
1 Árni á Hóli4
1 J á Granastöðum5
1 F. Krossi6
1 Vatnsenda borguð
1 Litlutjörnum borg(uð)
] Grímsgerði
1 Reyltjum
1 J. Sörlastöðum7
] Skógum borg(uð)
Péturspostilla, þ.e. Prédikanir, ætlaðar til helgidaga lestra í
heimahúsum, eftir Pétur Pétursson biskup, var fyrst prentuð í
Kaupmannahöfn 1856 og hefur því væntanlega lcomið til sölu
hér á landi liaustið 1856 eða sumarið 1857. Eggert hefur verið
búinn að selja 24 eintölc af bókinni um eða eftir ársbyrjun 1858,
sem verður að teljast nolclcuð góður árangur á þeim tíma. Á
næstu síðu er yfirslcriftin: „Það sem jeg [er] búinn að selja af rit-
um p. 1. Janúar 1858." Elclci er ljóst hvað slcammstöfunin „p"
tálcnar hér eða annars staðar, nema ef þar væri átt við prent-
smiðjuna á Alcureyri, sem tólc til starfa snemma árs 1853.
2 Líklega Jón Hjaltason f. á Granastöðum í Kinn 31. des. 1823. Vinnumaður á
Björgum 1845.
3 Hugsanlega er þetta Valgerður Jónsdóttir lreimasæta í Ystafelli f. 2. ágúst
1842. Foreldrar hennar voru sr. Jón ICristjánsson prestur á Stað 1 ICinn (bjó í
Ystafelli) og kona hans Guðný Sigurðardóttir. Valgerður giftist síðar Geir
Finni Gunnarssyni, söðlasmið og verslunarstjóra á Raufarhöfn, bróður Egg-
erts.
4 Árni Guðmundsson f. á Ytra-Hóli í Fnjóslcadal 19. des. 1838, d. 10. júlí 1870.
Vinnumaður hjá föður sínum á Syðra-Hóli 1857-59.
5 Jóhann Jóhannesson f. í Grímsgerði 9. ágúst 1832, drukknaði við Flatey 30.
júní 1863. Bóndi á Granastöðum í Kinn á árunum 1858-61, og í Neðribæ í
Flatey 1861-63.
6 Friðfinnur Magnússon f. á Stóruvöllum 8. des. 1823, d. á Fornastöðum 16.
júní 1873. Bóndi á Krossi 1857-59 og á Hálsi í Kinn 1859-69.
7 Jón (ríki) Gunnlaugsson f. 1 Hálssókn um 1792, d. í Fjósatungu 23. nóv. 1865.
Bóndi í Böðvarsnesi um 1820-53 og á Sörlastöðum 1853-65.
12