Ritmennt - 01.01.2000, Síða 20
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM
RITMENNT
Kristjáni á Bæisá31
Byrni í Hvammi32
Sæmundi í Hrísgerði33
Jóni á Ljótsstöðum34
Páli í Skriðu35
Arngrími á Vatnsleisu36
5
4
1 1
1 2 2
1
5
12 2 2
Nokkru síðar skrifar Eggert: „Það sem jeg sel af ymislegu frá því
í dag 1. Janúar 1858 til 31 Desember". Þar selur liann Tryggva37
kampung (þ.e. eins ltonar seðlaveski) og fóðurplötu (?) og papp-
írsbók í alskinni, Geir38 tóbaksjárn, og dreng í Felli Horster (þ.e.
[...] Agiip af Histoiium Heilagiai Ritningai [...], eftir J.F. Horst-
er, líklega útgáfan frá Viðeyjarldaustri 1837). Þá selur hann Gísla
í Mjóadal39 Sturmshugvelcjusálma (þ.e. Níutíu og þiíi Hugvekju-
sálmai út af Stúims Hugvekna lsta paiti [...], eftir síra Jón
Hjaltalín, Kaupmannahöfn 1835), Jóni á Ljótsstöðum 2 sltafla-
skeifur með nl (nöglum), Jónatan í Uppibæ40 sldði, Sveini41 í
31 Líklega Kristján Kristjánsson 21 árs vinnumaður á Bægisá síðla árs 1857. Trú-
lega sá Kristján sem byrjaði sinn búskap á Gloppu en bjó lengst á Hamri.
32 Björn Björnsson f. 29. sept. 1815 1 Parti, sem var býli í landi Halldórsstaða í
Reykjadal, d. 2. ágúst 1864 í Presthvammi, var bóndi í Presthvammi 1852-63
(eða 1862).
33 Sæmundur Magnússon f. 12. júlí 1821 á Landamóti, d. á Ytra-Hóli 16. jan.
1880. Bjó á 10-20 stöðum, þar á meðal í Hrísgerði 1855-60.
34 Jón Jónsson f. á Hróarsstöðum í Fnjóskadal 17. júlí 1822, d. á Borgarhóli í
Eyjafirði 1. febr. 1908. Bóndi í Fnjóskadal nokkur ár, þar af á Ljótsstöðum
1852-64.
35 Páll Friðfinnsson f. 1835, d. 1896. Bóndi í Auðbrekku 1886-96. Páll var son-
ur Friðfinns Þorlákssonar b. í Skriðu í Hörgárdal og k.h. Steinunnar Pálsdótt-
ur og hefur líklega enn verið í heimahúsum um 1858.
36 Arngrímur Jónsson f. á Veisu 12. okt. 1824, d. á Sörlastöðum 22. maí 1912.
Bóndi og húsmaður á Vatnsleysu 1857-60.
37 Tryggvi Gunnarsson, bróðir Eggerts.
38 Geir Finnur Gunnarsson, bróðir Eggerts.
39 Gísli Jónsson Dalmann f. á Halldórsstöðum í Bárðardal 1. apríl 1839, d. í Cal-
gary í Ameríku 1892. Hjá foreldrum í Mjóadal 1841-70. Fór til Ameríku 1873.
40 Jónatan Sæmundsson f. í Uppibæ í Flatey 13. sept. 1842, drukknaði 30. júní
1863. Hjá foreldrum í Uppibæ 1842-61. Bóndi í Útibæ 1862.
41 Trúlega er þarna átt við Svein Sveinsson f. 10. febr. 1831 í Hleiðargarði, sem
stundum var nefndur Sigluvíkur-Sveinn. Hann giftist 1856 Hólmfriði Jóns-
dóttur frá Hörgsdal x Mývatnsheiði. Þau hafa líklega búið í Hörgsdal til 1859,
er þau flytja inn í Eyjafjörð.
16