Ritmennt - 01.01.2000, Síða 24
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM
RITMENNT
ef hann vill fá Njálu kostar hún 1 3
borgað 7 4
Noltkru síðar:
Það sem að jeg á af innleggi rd mk sk
12 pör af heilsokkum [á] 2 mk 4
1 hálfsokkapar 1 6
liðugur fjórðungur af ull 3 4 2
7 5 8
Og strax á eftir:
Það sem jeg ltosta til mín rd mk slc
skinnbugsur 8
fæði á Skéri [Skeri á Látraströnd ?] 3
Spíra 1 12
hespa 4
og önglar 1 8
3 0 4
hestlán norður 2
fyrir 10 fiska 2 6
3 kver 9
3 pelar af brennivíni 12
Eggert hefur gert sér ferð að Grund í Eyjafirði 25. , maí 1859, en
þar var þá haldið opinbert uppboð á fjármunum Ólafs E. Gunn-
laugssonar Briem timburmeistara á Grund,70 sem látist hafði 15.
jan. 1859, en hann var móðurbróðir Eggerts. A þessari „Agsion",
eins og atburðir þessir voru gjarnan kallaðir manna á meðal, hef-
ur Eggert gert talsverð kaup, en hugsanlega hefur hann verið að
kaupa ákveðna hluti eftir beiðni kunningja sinna eins og kemur
fram í upptalningu hans: Stokkur með járnarusli, hnausskeri
Þ.G.J.,71 leiðisfjöl Þ.G.,72 skolckur með járnarusli, ístaðsólar og
ístöð, 2 ljáir (3svar sinnum 2 ljáir), kassi, kvensöðull A.J.,73 járn-
bent lcista, brúsi, lcvenbeisli, lcambastóll Þ.G. (sjá ofanr.), járn-
lcarl G.F.,74 2 teymingar G.,75 lóðavigt og mannbroddar, karl-
70 Norðri nr. 11-12, 1859.
71 Þorlákur Gunnar Jónsson f. 16. ágúst 1824, d. í Wisconsin í Bandaríkjunum
21. jan. 1880. Bóndi á Stórutjörnum 1850-73. Fór þá til Ameríku.
72 Sami?
73 Líklega Anna Jónsdóttir sem lengi var vinnukona í Laufási og á Hálsi á upp-
vaxtarárum Eggerts.
74 Líklega Geir Finnur.
75 Sami?
20