Ritmennt - 01.01.2000, Page 25
RITMENNT
EGGERT Ó. GUNNARSSON
mannshattur, dragkista G.B.,76 do rauð G., skápur, kommóða,
tveir nafrar, hamar, sporjárn og vinkill m.m., dönsk bók, Vor-
sunga (?) dönslc, Páfatrúin, Vefarinn (Vefaiinn með tólfkongaviti,
eftir sr. Sveinbjörn Hallgrímsson, Reykjavík 1854) og rímur, 5
bækur þýzkar, og ennþá bælcur, dislcur og brúsi (brotið), kútur,
slcatthol. Samtals hefur Eggert keypt fyrir 54 ríkisdali og 8 skild-
inga.
Á næstu síðurn er svo smám saman að lcoma fram sala Eggerts
á þeim hlutum sem hann lceypti á „Agsioninni". Og enn færir
Eggert um lánveitingar sínar:
Það sem jeg hef lánað
30. Maim. A. Vatnsleisu77
25. Apríl Geir bróðir rninn
Tryggva bróðir mínum
Guðníu á Gilsbakka78
H. Guðmundsson á Veturl(iðastöðum)79
Einari á Grashól fyrir norð(an)80
18. Júl. Jóni Borgfjörð81
Félögunum 3
Helgu Egilsdóttir82
Friðbyrni á Lóni83
Guðna Arnarvatni84
rd rnk
13 2
50
130
13
12
10
24
20 2
11 '/2 3
20
32
Og nánara um viðskipti Eggerts við Tryggva bróður sinn:
Það sem Tryggvi fær hjá mér af peningum rd sk
fyrst 40
76 Gæti verið Guðrún Bjarnadóttir sem var vinnukona á Hálsi á þessum árurn.
77 Sjá ncðanmálsgrcin 36.
78 Guðný Kristjánsdóttir f. í Flugumýrarsókn um 1821, d. á Finnastöðum 14.
mars 1890. Húsfreyja á Gilsbakka í Hrafnagilshreppi 1844-58, ekkja sama
stað 1858-60.
79 Halldór Guðmundsson f. á Þórðarstöðum 23. jan. 1838, d. á Möðruvöllum í
Eyjafirði 13. febr. 1890. Vinnumaður á Veturliðastöðum um 1855-60. Bóndi
á Veigastöðum 1870-83 og á Meyjarhóli 1883-86. Síðast ráðsmaður á Möðru-
völlum.
80 Einar Sveinsson f. í Skeggjastaðasókn 1798. Bóndi á Grashól, hjáleigu í landi
Raufarhafnar.
81 Sjá síðar.
82 Helga Egilsdóttir yfirsetukona f. 18. sept. 1829 f Skógum á Þelamörk, d. í
Reykjavík 24. ágúst 1867.
83 Óþekktur.
84 Guðni Jónsson f. á Arnarvatni 13. jan. 1836, d. 28. júní 1868 (drukknaði í Mý-
vatni).
21