Ritmennt - 01.01.2000, Síða 28
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM
RITMENNT
Enn lcoma nokkrar síður þar sem greint er frá bókasðlu, t.d.
Péturspostillu og „kvöldlestra bólcum eptir Prófesor Pétur".
Þá er greint frá viðskiptum við Jón Jónsson Borgfirðing, en
hann var einn af ötulustu bóka- og handritasöfnurum á þeim
tíma. Jón var fæddur á Hvanneyri í Borgarfirði 30. sept. 1826.
Hann stundaði prentstörf í Reykjavík og fór í bóksöluferðir það-
an víða um land, en þegar hér var komið var hann fluttur til Ak-
ureyrar. Hann flutti síðar aftur til Reykjavíkur og gerðist þar lög-
regluþjónn. Hann lést í Reykjavík 20. olct. 1912.
Það sem jeg tek hjá J. Borgfjörð:101
4 Þorlálcs lcver102 hvort 4 mlc 8 sk
og Hallgrímskver103
hann á hjá mér Þjalar Jóns sögu104 og
Bragðamágusarsögu105 nú á jeg hjá honum
Guðna Kambsstöðum106 á jeg hjá Svarfdælu
og Hallgrími á Lundarbrekku107 Diðrilcssögu108
og á Grímsnesi Péturshugvekjur
Eggert hefur lílca lceypt smjör, sem hann hefur að lílcindum selt
lcaupmanni í lcauptíðinni: Það sem jeg er búinn að fá af smjöri rd mk slc
10 mlc hjá Jóni Sörlastöðum pd á 26 1 2 2
Pd IOV2 Davíð Reykjum109 2 4
10 pd B. Snæbjarnastöðum110 20 pd Helgi Reylcjum111 annar fjórð(ungur) 2 3
en hinn á 2 5 8
rd slc
3
4 8
7 8
101 Eggert nefnir Jón Borgfirðing Jón Borgfjörð eins og íleiri gerðu á þeim tíma.
102 Ljóðmæli eftir Þorlák Þórarinsson, Reylcjavík 1858.
103 Líklega Andlegir Psalmar og Qvæði [...], eftir Hallgrím Pétursson, Viðeyar
Klaustri 1834.
104 Þjalar-fóns saga, Reylcjavík 1857.
105 Mágus saga, Kaupmannahöfn 1858.
106 Guðni Jónsson f. í Hrísgerði 8. júní 1838, d. í Lundi 14. des. 1875. Vinnumað-
ur á Kambsstöðum 1853-59.
107 Hallgrímur Gíslason f. um 1790, d. í Lundarbrekku 8. mars 1860, þá vinnu-
maður þar.
108 Saga Diðril<s konungs af Bern, Christiania 1853.
109 Davíð Bjarnason f. á Reykjum 24. apríl 1800, d. sama stað 21. apríl 1872.
Davíð bjó á Reykjum 1830-72.
110 Bjarni Davíðsson f. í Sellandi 28. mars 1824, d. á Snæbjarnarstöðum 7. ágúst
1887. Bóndi á Snæbjarnarstöðum 1849-86.
111 Helgi Davíðsson f. á Reykjum í Fnjóskadal 14. ágúst 1839, d. á Belgsá 9. apr-
íl 1904. Hjá foreldrum á Reykjum til 1869. Síðar bóndi í Baklcaseli.
24