Ritmennt - 01.01.2000, Side 32

Ritmennt - 01.01.2000, Side 32
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM RITMENNT orð og fór síðan að útdeila. Gengum við þá þaðan út og [að] Sankti-Péturskirkju, var hún gömul og ekkert við hana, byggð í kross, var þar úti [þ.e. messunni var lolcið]. Þaðan fór- um við til Heilagsandakirlcju og var hún einnig byggð í kross en þó snotur þó að hún væri gömul. Var þar verið að prédika [á[ þýsku. Þaöan fórum við til Gamlahólmskirkju og var þar verið að syngja, svo stóðum við þar við, þangað til það var bú- ið. Svo fórum við innar eftir henni, gekk þá prestur innar eft- ir einum króknum, því hún var byggð í kross, og komu þar lconur með börn fjögur og skýrði hann þau öll. Fór ég svo það- an og var þá guðræknin mín búin. Fór ég þá upp til Nýhafnar og fann stýrimanninn, var þá enn ekki eigandinn lcominn. Fór ég þá til Möllers að læra að skrifa119 og var hjá honum eina kl(uklcustund), svo fór ég heim að borða. Fór ég svo eftir mat- málstíma með amtm(anni) heim í bæ,120 og varð mér þá reik- að inn til photógrafftakara [ljósmyndara] og fór að lcalsa við hann að taka mig [þ.e. í ljósmyndaranám], og kvað hann það kosta 50 [ríkisdali] kennslan, hitt annað 100 rd. [þ.e. tæki og efni til ljósmyndagerðar] og leist mér ekki á kostnað þann.121 Svo sýndi hann mér hvernig átti að talca þær [þ.e. myndirnar] og prófaði það á sjálfum mér. Fór ég svo frá honum og ætlaði heim, en villtist þá austur á Austurbrú og var þá orðið svo framorðið að ég vildi ekki baða mig, þó ég hefði haft það í hyggju, svo fór ég heim og fór að sofa. 11. [ágúst] Fór ég með amtmanni heim í bæ og var ég þá hér og þar með honum um bæinn og gekk hann þá til Feveile122 en ég ofan á Regense123 og fann Þorvald Björns- 119 Vera má að skriftarnám Eggerts hafi verið fólgið í því að læra uppsetningu á opinberum skjölum og bréfum, sbr. störf hans síðar fyrir amtmann og sýslu- menn, og sem umboðsmaður klaustursjarða. 120 Eggert talar um „að fara heim í bæ" þegar hann fer frá bústað þeirra amt- manns, sem hugsanlega hefur verið í einhverju úthverfi Kaupmannahafnar, og inn í borgina. 121 Þess má geta að ári seinna þegar Tryggvi bróðir Eggerts dvaldi í Kaupmanna- höfn var hann um hríð hjá ljósmyndara og lærði myndatöku og aflaði sér efnis og tækja til þeirra hluta. Var hann einn af fyrstu íslendingum sem það gerðu. Hugsanlega hefur það verið eftir hvatningu frá Eggert. 122 Frederik Christian Feveile f. í Vejle 12. mars 1813, herlæknir í Kaupmanna- höfn, d. 16. ágúst 1868. 123 Regensen, þ.e. Garður, bústaður stúdenta við Kaupmannahafnarháskóla. 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.