Ritmennt - 01.01.2000, Page 57

Ritmennt - 01.01.2000, Page 57
RITMENNT „ELSKU VINKONA MÍN í VESTURHEIMl" Lovísa og Svavar. í þessum efnum eru reistar á ykkur vonir heillar kynslóðar. Hér vekur athygli að Erlendur telur Þorvald Skúlason, einn gagnmenntaðasta listamann sinnar kynslóðar, ekki meðal þeirra sem sérstakar vonir séu bundnar við. Þegar Nína viðrar áhyggjur sínar út af þeim fjárhagsskuldbindingum sem Erlendur hafði tekist á hendur fyrir hennar hönd svarar hann henni með uppgerðar-þjósti: Þegar þú talar um skuld við mig hljómar það eins og þú kunnir ekki lengur málið eða sért að gera gys að mér ... Hlífðu mér við því hjartað mitt góða. Eitt af því sem þessi bréfaslcipti þeirra Nínu og Erlends leiða í ljós er þróaður myndlist- arsmekkur þess síðarnefnda. ítrekað sendir Erlendur Nínu lista yfir bækur á ensku um nútímalist og nútímalistamenn, ásamt gjaldeyri, og biður hana kaupa þær handa sér, bækur um Cézanne, Matisse, Braque og Picasso og fleiri nútímalistamenn. En þrátt fyrir einlægan áhuga Erlends á framvind- unni í nútímalistinni er hann alls ekki reiðubúinn að gútera allt sem Nína gerir í nafni nútímalistar. Það má til dæmis lesa eilítinn kvíða rnilli línanna á eftirfarandi orðum Nínu sem fylgja ljósmyndum af mál- verkum sem hún sendir Erlendi snemma árs 1944: Ég vona að þú verðir ekki alt of mikið á móti mér þegar þú sérð nýjustu productionina. Ég er sem sé orðin nokkuð abstrakt? Ódagsett bréf frá Erlendi gæti hæglega verið svar við þessari sendingu: Elcki máttu telja mér trú um að rnyndin sé real- istísk af Louisu augnayndi mínu. Samt er hún Úr bréfi Nínu til Erlends 17. ágúst 1944. kannski realistísk af góðhjartaðri tröllkonu sem hlaupist hefur berfætt undan ógæfunni yfir jökul og loks gefist upp og sæst við hana. Þið ættuð að senda mér realistískar og gamaldags myndir hvor af annarri ... Og ekki sparar Erlendur umvandanir við Nínu þegar honurn þykir hún ekki hugsa nógu vel um listferil sinn, sólunda hæfileik- um sínum, vera í vondum listrænum félags- skap eða einfaldlega sóa tíma sínum. Þegar hann er búinn að leggja ómælda vinnu í að skipuleggja sýningu fyrir Nínu í Lista- mannaskálanum 1946 og senda henni mörg bréf með praktískum fyrirspurnum, án þess að fá afgerandi svör, brestur hann þolin- 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.