Ritmennt - 01.01.2000, Side 59

Ritmennt - 01.01.2000, Side 59
RITMENNT að fá innflutningsleyfið fyrir Nínu og tjáir henni eftirfarandi: Eins og ég hef sagt þér áður er sennilega lítill vafi á að þú stórgræðir að koma heim með nýjan bíl. Samt minnkar gróðinn eitthvað eftir því sem þú kemur seinna heim með bílinn. Ef síldin veiðist vel verður enginn vandi að fá dollara. Ef hún bregst vonast ég til að geta útvegað þér dollara á svörtum markaði (ekki með okurverði) ... Ekki er mér kunnugt um lyktir þessa bíla- brasks sem er einhvern veginn á skjön við ímynd Nínu og þá ekki síður viðtekna írnynd hins óveraldarvana menningarfröm- uðar í Unuhúsi. Og þetta er ekki það eina í bréfunum sem vekur undrun þess sem vanist hefur því að líta á Erlend sein holdgerving sjálfs „taós- ins" á íslandi. Til dæmis er hann stundum æði harðorður um menn og myndlist sem ekki standast þær kröfur sem hann gerir til listsköpunar. Sýningu Freymóðs Jóhanns- sonar í Listamannaskálanum í olctóber 1943 afgreiðir hann stutt og laggott: (Þar) vantar tilfinnanlega ílát til að gubba í. Einnig var Erlendur haldinn tortryggni margra vinstrisinnaðra íslendinga gagnvart öllu því sem amcrískt var, kom frá „babbitt- landi" eins og hann kallar það í bréfi til Nínu. Hann er ákaflega feginn þegar liann kemst að því að kennarar hennar eru evr- ópskir en ekki amerískir, hefur þá orð Hall- dórs Laxness fyrir því að það séu meiri líkur á að finna alvöru listamenn uppi á Holta- vörðuheiði en í Ameríku. Og þegar Nína hvetur Erlend til að koma til Ameríku til að leita sér lækninga þakkar Erlendur henni umhyggjuna og segist vera á batavegi, þökk sé náttúrulegu fæði, og bætir við: „ELSKU VINKONA MÍN í VESTURHEIMl" Ljósm. Aðalsteinn Ingólfsson. Sigurjón Ólafsson: Finngálkn. Steinn á leiði Erlends í Unuhúsi. Auk þess liggur við að ég líti á amerísku lækna- stéttina eins og félag stórglæpamanna. Snemrna á árinu 1945 þegar Nína segir hon- um frá stafrófskveri sem hún hafði teiknað og ætlaði að reyna að gefa út í Ameríku bregst Erlendur við á eftirfarandi hátt: Ég veit elcki til hvers þú ert að búa til stafrófs- kver handa amerískum börnum. Geta þau ekki 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.