Ritmennt - 01.01.2000, Síða 61

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 61
S 8SI ™ ______________________________, ____i . WWMWl Ml Þóiunn Sigurðardóttir Viðhorf til bólcmennta og bóklegrar menningar í Hagþenki Jóns Ólafssonar úr Grunnavík* Viðhorf til bókmennta og bóklegrar menningar koma einkum fram með tvennum hætti í Hagþenki. Annars vegar í uinræðu fóns Ólafssonar um skáldskaparfræði og skáldskaparlist. Hins vegar í þeim hugmyndum sem hann setur fram víða í ritinu um tilgang bókmennta og notkun þeirra. Um skáldskaparfræði fjallar Jón í anda klassisisma 18. aldar og fornmenntaáhuga. Form og innihald, yrkisefni og bók- menntategundir skulu menn sækja til hinnar klassísku hefðar eins og hún var kennd og iðkuð í latínuskólunum, en norrænar miðaldabókmenntir voru þó einnig mikil- vægar í þessu samhengi. I'að sem Jón leggur einna mesta áherslu á er að skáld yrki á íslcnsku fyrir íslendinga, að vandað sé til málfars og stíls og bragreglur hafðar í heiðri. Bókmenntir áttu cinnig að þjóna ákveðnunt tilgangi; þær áttu bæði að vera nytsamlegar og hafa siðbætandi áhrif á fólk. Þó kemur oftar en einu sinni í ljós sú skoðun Jóns að bókmenntir geti einnig verið mönnum til dægrastyttingar og yndis- auka. Ef reyna á að staðsetja Hagþenki í bókmenntasögunni má segja að hann sé að sumu leyti eitt af viðreisnarritum þeim sem skrifuð voru til framfara íslands á fyrri hluta 18. aldar en hann vísar einnig fram til upplýsingarrita síðari hluta aldarinnar, aulc þess sem hann sýnir persónulegar og stundum nokkuð sérstæðar skoðanir Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Ef til vill mætti lýsa viðliorfi því sem birtist í Hagþenki til bóklegrar menningar mcð eftirfarandi einkunnarorðum: gagn og gaman. „En hvað slcal maður raunar slcrifa á ís- landi? Er það vert?" Þessum spurningum varpar Jón Olafsson úr Grunnavík fram í lokakafla Hagþenkis, sem hann skrifaði í Kaupmannahöfn árið 1737.* 1 Spurningarnar ber hann fram eftir að hafa komið, hér og hvar í ritinu, með ábendingar um viðeigandi efni í ritgerðir og bækur sem íslendingar ættu að taka fyrir sig að skrifa. En þetta eru retorískar spurningar sem Jón svarar sjálfur að bragði á eftirfarandi hátt: „Margt er það sem mætti niðurþrykltja [...] kemst ei út á milli fólks. Bislcupar vorir eru so religíósi, að þeir ógjarnan prenta annað en andlegt. Ósltandi það væri þó allt útvalið" (79). Van- trú Grunnvíkings á prentaðri útgáfustarf- * Þetta er lítillega aukin og endurbætt gerð fyrirlestr- ar sem fluttur var á málþingi um Jón Ólafsson úr Grunnavík, laugardaginn 28. nóvember 1998, í Þjóðarbókhlöðu. Málþingið var á vegum Góðvina Grunnavíkur-Jóns. 1 Hagþenkir er varðveittur í handritadeild Lands- bókasafns undir númerinu JS 83 fol. Þetta er eigin- handarrit Jóns Ólafssonar og trúlega aðeins upp- kast. Hér verður notuð stafrétt útgáfa á handritinu frá árinu 1996, en stafsetning verður þó færð til nú- tímahorfs. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.