Ritmennt - 01.01.2000, Side 76

Ritmennt - 01.01.2000, Side 76
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT Þjóóminjasafn íslands. Björn Jónsson ritstjóri, alþingismaður og ráðherra (1846-1912). Lækjargötu og Skólabrúar, Kalkhúsið svo- nefnda. Þrjár nýjar prentsmiðjur í landinu 1875- 77 urðu til þess að eftirspurnin jókst eftir prenturum og þó einkum prentnemum sem voru ódýrt og gott vinnuafl. Fátt er vitað um ráðningu prentnema. Ætla má að oftast hafi persónuleg kynni búið að haki og því fáar skriflegar heimildir til um slíkt. Auglýsing frá Einari Þórðarsyni, forstöðumanni Lands- prentsmiðjunnar, í íslendingi í mars 1865 gefur ágæta hugmynd um þær kröfur sem til prentnema voru geröar og þau kjör sem þeim voru boðin:9 Til prentsmiðjunnar í Reykjavík verður tekinn efnilegur piltur sem sje sæmilega lesandi, frá 16 til 20 ára gamall, ef fengist getur, til að læra prentaraíþróttina, og er námstíminn ákveðinn frá 4 til 5 ára, sem fer nokkuð eptir því, hvað pilt- urinn í sjálfu sjer er fljótur og laginn að nema prentun og setningu. Um námstímann fær pilt- urinn fæði, föt, þjónustu og húsnæði ókeypis. Þeir sem vilja gefa sig fram, samkvæmt þessari auglýsingu, eru beðnir að halda sig til forstöðu- manns prentsmiðjunnar, sem þá nákvæmar sem- ur um þetta. Við upphaf reglulegrar prentsmiðjualdar, eins og Klemens Jónsson kemst að orði,10 á árunum fyrir og eftir 1880 voru tveir syst- kinasynir við prentnám í ísafoldarprent- smiðju, Jón Steingrímsson og Magnús Ingv- arsson. Gegnum ýmis bréf þeirra skal hér brugðið ljósi á sitthvað í daglegu prent- smiðjulífi á þessum árum og dregin upp mynd sem um margt er öðruvísi en sú glansmynd sem Jón Helgason biskup birtir í bólt sinni Þeir sem settu svip á bæinn:] 1 ... voru það einatt bókhneigðir ungir menn, sem snéru sér að prentnámi, er þeir sáu sér ekki fært vegna efnaskorts að leggja út á lærdómsbrautina. Svo var t.a.m. um tvo unga menn, er síðar urðu góðvinir þess, er þetta ritar, Jóhannes L. Lynge Jóhannesson og Jón Steingrímsson. En hjá þeim báðum var lærdómsþráin svo óviðráðanleg, að þeir, að lolcnu prentnámi sínu, hurfu inn á lær- dómsbrautina, til þess síðar, að loknu skóla- námi, að gerast velmetnir prestar í sveit. Mjög mismikið er vitað um ævi þeirra frændanna, Jóns og Magnúsar. Jón ritaði tví- vegis ágrip af æviminningum sínum, hið fyrra er dagsett á Fróðastöðum í Hvítársíðu þann 26. dag septembermánaðar 1884, en hið síðara skrifaði hann er hann vígðist sem 9 íslendingur 4:10 (30. mars 1865), bls. 80. 10 Klemens Jónsson (1930), bls. 137. 11 Jón Helgason (biskupj (1941), bls. 66. 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.