Ritmennt - 01.01.2000, Side 84

Ritmennt - 01.01.2000, Side 84
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT sumrinu, og sagðist skyldi borga mjer eins mikla rentu og eg fengi fyrir þá í sparisjóðnum, svo að eg ljet tilleiöast og lánaði honum þá, af því eg gat ómögulega neitað honum um þá af því að eg vissi að það var áreiðanlegur maður, og svo af því mjer [er] alltaf vel við hann, vegna þess að hann er mjer heldur góður. Og svo hefur það nú dregist að hann [borgaði] mjer þá, af því að eg hefi ekki getað verið að „rukka" hann um þá, af því mjer hefur fundist það koma í sama staðnum niður hvort að þú hefir fengið rentu hjá honum eða sparisjóðnum. En fer eg að taka þá hjá honum bráðum og láta í sparisjóðinn. Og ætla eg nú að biðja þig góða mamma að segja mjer hvort þjer [hefir] mislíkað þetta - að eg ljet þig ekki vita af því - eða eigi. Magnús segist ennfremur ætla að fara að læra ensku hjá Jóni Ólafssyni því hann sé nú sestur að í bænum og kenni ensku í lat- ínuskólanum í öllum bekkjum. Hann hafi auglýst í blöðunum að hann vildi kenna ensku fáeinum piltum, „svo að Torfi ljet Asmund fara til hans, og þá langaði mig nú líka að fara". Jafnframt segir Magnús að Jón ætli líka að lralda áfram íueð að rita „Skuld", strax eftir nýárið.25 Jón hafði byrj- að útgáfu Sltuldar á Eslcifirði 1877 og gefið blaðið út þar þangað til í október 1880 en hafið útgáfu blaðsins að nýju í Kaupmanna- liöfn í árslryrjun 1881 og gaf þar út 14 tölu- blöð fram í maílok. Þá skýrir Magnús móður sinni frá því að vinslcapurinn milli eiganda og ábyrgðar- manns Þjóðólfs, Kristjáns Ó. Þorgrímssonar, sem keypt hafði Þjóðólf af Matthíasi Jochumssyni í árslok 1880, og bæjarfóget- ans í Reykjavík, Theodors Jónassen, sé far- inn að minnlca því Kristján hafi orðið að greiða Theodor 100 kr. fyrir það sem stóð í Þjóðólfi um fógetann út af mormónamál- inu. „Var það þó eldti eiginlega Kristján sem hefir ritað það, lieldur [Egill] Egilsson, því hann ritar mestallt í Þjóðólf þó Kristján eigi að heita ritstjórinn, en svo sltellur allt á Kristjáni sem óforskammaö er, af því hann þykist rita allt sem stendur í blaðinu, og það er líka mátulegt handa honum, og nú segir Kristján að fógetinn sje vesti maður, og hann hefir meðgengið það við Sigmund, að Theodór hafi alltaf látið sig vinna í málum, meðan þeir voru vinir."26 í bréfi dagsettu 27. mars 1882 segir Magn- ús: „Eldci erum við enn þá fluttir í lrið nýja hús Sigmundar, en það stendur nú til fyrir páslcana núna, það er orðið milcið fallegt og stöndugt hús, og eitt af þeim bestu húsum hér í bænum, og það hefir lílca kostað milc- ið sem von er til, og eg er alltaf að hlalclca til að lcomast þangað".27 Elclci varð þó úr að Sigmundur Guð- mundsson flyttist í nýja húsið því liann seldi það Sigurði Kristjánssyni prentara og síðar bólcaútgefanda, og leigði Sigurður síð- an ísafoldarprentsmiðju sem var þar til húsa 1883-86 er Landsbanlci Islands tólc til starfa. Prentaö og ekki prentað í nóvember 1880 slcrifar Jón Steingrímsson Svanborgu föðursystur sinni og segir henni þær fréttir að mágkona hennar, maddama Guðrún á Mógilsá, elckja Magnúsar Gríms- sonar á Mosfelli, sé dáin fyrir slcemmstu. Það hafi verið prentuð eftir hana grafskrift í ísafoldarprentsmiðju sem Benedilct Gröndal 25 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 22.10. 1881). 26 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 22.10. 1881). 27 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 27.3. 1882). 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.