Ritmennt - 01.01.2000, Page 87
RITMENNT
PRENTNEMARNIR
l’jóðminjasafn íslands.
Sigmundur Guðmundsson prentari (1853-98|.
þeirra voru foreldrar og flest systkini Jóns
Steingrímssonar ásamt ýmsu frændfólki
hans. Magnús Ingvarsson skrifar móður
sinni í júlí 1882 og segir að nú sé Jón einn
eftir en hann sé aldeilis eklci á þeim buxun-
um að fara. Jafnframt segir Magnús að hann
liafi sjálfur „þá trú á Amerílcu [...], að það sé
eins hægt að lifa þar fyrir svona familíur og
einlileypa menn, eins og að vera að volkast
liér í harðindunum, og veikindum sem nú
ganga urn allt land, og ef þriðji veturinn ríð-
ur nú yfir okkur íslendinga, líkur hinum
2veimur undanfarandi, þá: „lýst mér eklci á
blikuna", þó eg sje nú ekki búandi maður".36
Sigmundur Guðmundsson yfirprentari í
ísafoldarprentsmiðju ákvað að flytjast til
Ameríku með fjölskyldu sinni og fór af
landi brott laugardaginn fyrir páska hinn 24.
mars 1883 með póstskipinu „Georg" áleiðis
til Edinborgar. Fyrir prentsmiðjuna var
þetta mikil blóðtaka. „Enginn af þeim, sem
eru í Isafoldarprentsmiðju, vill kannast við,
að liann sje yfirprentari; þó mun Sigurður
Kristjánsson vera það" skrifar Jón Magnúsi
Andréssyni um miðjan apríl. Ennfremur
segir Jón að Einar gamli Þórðarson hafi siglt
„með síðasta póstsldpi að sögn til að fá sjer
prentara (reyndar segja þeir það ekki, sem
segja að Einar liafi farið til Ameríku að fá
sjer konu(!!)). Honum hefur gengið illa
vinnumannahaldið í vetur, og liefur hann
nú enga eptir, nema Benedilct og 1 eða 2
stráka".37 Einari sem var 64 ára og orðinn
elclcjumaður í þriðja sinn gelclc prentsmiðju-
relcsturinn illa, liann missti ýmis stórverlc
svo sem Alþingistíðindi til ísafoldarprent-
smiðju og hélst jafnframt illa á starfsmönn-
um. Benedilct Pálsson prentari fór lílca frá
honum yfir í Isafoldarprentsmiðju ári síðar
og gerðist yfirprentari þar.
Vesturferð Sigmundar prentara hafði af-
drifarílc áhrif á framtíð Magnúsar Ingvars-
sonar. í bréfi til móður sinnar slcrifar Magn-
ús á föstudaginn langa 1883 að Sigmundur
ætli til Amerílcu og hann fari með honum.
Hann lcveðst eldci vilja verða eftir í prent-
smiðjunni þegar Sigmundur sé farinn því38
að Torfi gamli og Ásm. sonr hans eru þar; Torfi
vill náttúrlega lcoma Ásm. sem mest fram, og
þótti eg vera þar til fyrirstöðu og þess vegna lcom
olclcr hálf illa sarnan stundum, en þó elckert til
muna, eða réttara sagt til slcaða. - En þegar hann
vissi að eg var farinn að hugsa um að fara þetta,
36 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 14.7. 1882).
37 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 17.4. 1883).
38 Lbs 5224 4to (M1 til SvG, 23.3. 1883).
83