Ritmennt - 01.01.2000, Page 88

Ritmennt - 01.01.2000, Page 88
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT þá var allt gott, þá var eg einn sá bezti drengur sem hann hafði verið samtíða. Magnús átti eftir um það bil hálfan þriðja mánuð af lærdómstímanum í prentsmiðj- unni, en fékk sig lausan „með mestu harð- filgni'' hjá Hallgrími Sveinssyni dómkirkju- presti, sem var yfirmaður prentsmiðjunnar í fjarveru Björns ritstjóra. „[...] hann vildi ómögulega sleppa mér," skrifaði Magnús,39 en þó gerði hann það, svo af því getur þú séð að eg var allt annað en rekinn burtu. Eg fékk hjá prentsmiðjunni nýjan fatnað og ýmislegt, og skilst við hana (eða hennar menn) með góðri vin- semd. - Eg er einnig fullnuma í handverki mínu, og get eg gengið að því í Amer. ef svo ber undir, og Guð lofar mér að lifa. í tveimur bréfum til móður sinnar lýsir Magnús vesturferðinni. Gekk ferðin frá ís- landi heldur illa, og fengu útflytjendurnir vont veður alla leið til Edinborgar sem þeir komu til eftir sjö daga siglingu. Kveðst Magnús þá stundum hafa verið lítið eitt sjó- veikur, en kona Sigmundar, Guðbjörg (sem þá var ófrísk að þriðja barni þeirra hjónanna, Herberti síðar prentsmiöjustjóra), hafi verið mjög veik alla leiðina.40 í Edinborg hafði Sigmundur ýmsum verkefnum að sinna svo ferðalangarnir staðnæmdust þar fáeina daga en fóru síðan til Glasgow „með járnbraut yfir endilangt Skotland, það ferðalag tók hér um bil hálfan dag, og þótti mér á þeim dög- um eins skemtilegt og það var nýtt til mín að hvirflast í gufu-vögnum yfir landið" skrifar Magnús fimm árum síðar. Þegar vesturfararnir komu til Glasgow fóru Sig- mundur, hans fóllc og Sigfús Eymundsson sem var og með í för á eitthvert hótel þar sem beðið skyldi uns gufuskipið yrði tilbú- iö til Ameríkuferðar. Kom ferðalöngunum saman um að þeir skyldu allir hittast hinn næsta dag urn borð í skipinu. Skömmu eftir að Magnús kom um borð fékk hann bréf frá Sigmundi þar sem hann kvaddi Magnús og sagðist ekki fara með skipi þessu til Amer- íku og elclci vita hvað hann ætlaði sér að gera, „og það er allt og sumt er eg hefi heyrt frá honum síðan upp til þessa dags".41 Þótt Magnúsi brygði náttúrlega við þessi tíðindi ákvað hann engu að síður að halda ferð sinni áfram. Sigmundur dvaldist hins vegar í Skotlandi um hríð, lcynnti sér prent- smiðjumál og fékk þjálfun í prentsmiðju Ed- inborgarháskóla, keypti sér nýja prent- smiðju og sneri aftur til íslands. Illdeilur 1883-84 Það er kunnara en frá þurfi að segja að þeir sem stóðu í fremstu röð í blaðaútgáfu á 19. öld áttu oft í illdeilum og málaferlum sín í milli. Mun fleiri menn en ritstjórarnir ein- göngu drógust inn í deilur þessar, og slculu hér tínd til nokkur dæmi úr hréfum Jóns Steingrímssonar til Magnúsar Andréssonar. Valdimar Ásmundsson, sem hóf útgáfu Fjallkonunnar 1884, var þegar árið áður orð- inn flæktur í illdeilur við Gest Pálsson rit- stjóra Suðra og var „við undirrjett [...] dæmdur í 50 kr. sekt í brjefmeiðyrða-máli þeirra Gests. Hann (V.Á.) hefur nýl. samið stafrófskver, en Sig. Kristjánsson gefið út."42 Stafrófskver Valdimars kom fyrst út í Reykjavílc 1878, prentað hjá Einari Þórðar- syni, en var nú prentað í annað sinn með 39 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 23.3. 1883). 40 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 12.8. 1883]. 41 Lbs 5224 4to ]mI til SvG, 18.11. 1888). 42 Lbs 5219 4to |JSt til MA, 30.9. 1883). 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.