Ritmennt - 01.01.2000, Síða 90

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 90
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT Jón, og átti síðan hjá honum um 300 kr., að lofa sjer að höfða skuldamál á hendur Jóni og gefa sjer fullmakt til þess. Þetta gerði prentarinn. En Jón komst að þessu, og sendir því með síðasta póst- sldpi (hinu sama, sem H. fjelck leyfið með) skuld- ina, svo Halidór vissi ekki af. Síðan kemur Hall- dór með stefnu til Jóns, en þú getur nærri um kveðjur og orð þau, er þeim fórust þá á milli. Prentsmiðja Sigmundar Guðmundssonar í ísafold í nóvember 1883 auglýsir Sigmund- ur Guðmundsson að hann hafi fengið lton- ungsleyfi til að stofna prentsmiðju. Með því að komin séu til hennar öll áhöld, svo sem spónný, stór og vönduð hraðpressa og mikl- ar birgðir af fjölbreyttum, móðins leturteg- undum, tilkynnir hann að prentsmiðjan muni taka til starfa í lok mánaðarins. Muni hann þá taka til prentunar alls konar bælcur og bæklinga er prenta megi með latneskum letrum [!] og líka alls konar lausaprent svo sem eyðublöð, reikninga, veislukvæði, dans- seðla, matseðla, „vísitkort", plaköt, boðs- bréf, umburðarbréf, grafljóð, útfararminn- ingar o.fl. Vegna sinna vönduðu verkfæra og einnig þess að hann síðastliðið sumar naut tölu- verðrar tilsagnar og æfingar í ýmsu því vandasamasta í prentlistinni, í hinni ágætu prentsmiðju háskólans í Edinborg, vonaðist Sigmundur til að geta boðið löndum sínum hið besta prent sem völ væri á með jafngóð- um kjörum og aðrir samiðnaðarmenn hans og sömuleiðis að geta leyst prentunina greiðlega af hendi.49 Réttum mánuði fyrr skrifar Jón Stein- grímsson Magnúsi Andréssyni og segir það helst að frétta úr Víkinni að Sigmundur prentari, sem ætli að setja upp prentsmiðju sína í Merkisteini, húsi Schous steinlröggv- ara við Hlíðarhúsastíg, ætli eftir nýárið að fara að gefa út blað sem eigi að heita Fjall- lconan. Valdimar Asmundarson [!] eigi að vera ritstjóri og „verður víst sitt af hverju tagi í eptir útgefandanum að dæma".50 Prentsmiðja Sigmundar var reyndar aðeins um skamma hríð í Merkisteini því hún var flutt í Slcólastræti 5, bakhús, snemma árs 1884. Sem fyrr segir skipti blaðaprentun miklu máli fjárhagslega fyrir prentsmiðjurnar. Hálfsmánaðarblaðið Fjallkonan var prentað í Prentsmiðju Sigmundar frá því hún hófst í ársbyrjun 1884 þar til 11. ágúst er Valdimar Ásmundsson seldi Gunnlaugi Stefánssyni, prentara í Isafoldarprentsmiðju, blaðið frá og með 12. tölublaði 1884. Fluttist þá prent- un þess frá Sigmundi yfir í Isafoldarprent- smiðju. Sigurður Kristjánsson eignaðist Fjallkonuna sumarið 1885, en Valdimar lceypti blaðið aftur í ársbyrjun 1886. Var blaðið þó áfram prentað í ísafoldarprent- smiðju nema eitt aukablað, dagsett 27. nóv- ernber 1886, sem prentað var lijá Sigmundi í 3000 eintökum. Haustmánuðina 1884 og fram til áramóta var ekkert blað prentað hjá Sigmundi uns Þjóðólfur fluttist úr ísafoldar- prentsmiðju til Sigmundar frá ársbyrjun 1885. Sumarvinna 1884 Oft er fátt heimilda um það sem prentað var í hinum einstöku prentsmiðjum annað en 49 ísafold 10:30 (28. nóvember 1883), bls. 120. 50 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 31.10. 1883). 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.