Ritmennt - 01.01.2000, Page 106

Ritmennt - 01.01.2000, Page 106
RITMENNT 5 (2000) 102-11 Helga Kristín Gunnarsdóttir Eggert Ólafsson slcáld og upplýsingarmaður Eggert Ólafsson var eitt helsta skáld íslendinga á átjándu öld en sú öld hefur jafnan verið kennd við upplýsingarstefnuna. í þessari grein er rakið hvernig skáldskapur hans er mótaður af hugmyndafræði upplýsingarinnar jafnframt því sem hann ber einlcenni forrómantískra viðhorfa. Eggert var boðberi nýjunga í íslenskri ljóðagerð á átjándu öld og hugmynda sem höfðu mikil áhrif á kynslóð hinna rómantísku skálda á fyrri hluta nítjándu aldar. Mörg ljóða Eggerts, þ.á m. eitt mesta ljóð hans, Búnaðarbálkur, eru hvatningarljóð ort með það í huga að vekja íslendinga til vitund- ar um sjálfa sig og hvetja þá til dáða í andlegum og verklegum efnum. Kveðskapur hans stóð á vissan hátt á mótum nýs tíma og gamals og sýnir ótvíræð áhrif erlendra hugmyndastrauma. Eggert Ólafsson hefur löngum verið tal- inn einn af frumherjum upplýsingar- stefnunnar á íslandi. Viðhorfa upplýsingar- innar gætir í flestum hans verlcum hvort sem um er að ræða skrif um náttúruvísindi, matjurtarælct, þjóðmál eða skáldskap. í kveðskap hans er að finna merlcar nýjungar í íslenslcri ljóðagerð á 18. öld. Þar endur- speglast grundvallarsjónarmið upplýsingar- stefnunnar, svo sem skynsemishyggja, nytja- og fræðsluviðhorf, framfara- og bjart- sýnistrú. Eggert sótti að vísu einnig hug- myndir til fornmenntastefnu 17. aldar. Hann dáði forna menningu þjóðarinnar og lagði hana iðulega til grundvallar í umbóta- boðskap sínum. í kveðskap hans lcorn ástin á menningararfi þjóðarinnar oft fram í því að hann fyrnti mál sitt og stíl og notaði forna bragarhætti. Þannig urðu mörg lcvæða hans óaðgengileg og tyrfin. Jafnframt þessu má þó einnig greina hjá honum forróman- tíslc áhrif, þjóðernissinnaðar liugmyndir og ættjarðarást sem vísa veginn til 19. aldar- innar. Þannig hafði Eggert milcil áhrif á Fjölnismenn og komandi kynslóð róman- tíslcra slcálda sem gerðu mörg hugðarefni hans að sínum baráttumálum. Eins og þelclct er hafði Jónas Hallgrímsson líf lians og hugsjónir að uppistöðu í Hulduljóðum (1847) og í ritgerð sem hann slcrifaði um Tómas Sæmundsson lcallar hann Eggert Þessi grein er byggð á stuttu erindi sem flutt var við opnun sumarsýningar Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns urn Eggert Olafsson 5. júní 1999 og bar yfirskriftina Undir bláum sólarsali. Eggert Ólafsson skáld og náttúrufræðingur 1726-1768. 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.