Ritmennt - 01.01.2000, Page 118
GOTTSKALK JENSSON
RITMENNT
SCIAGRAPHIA
HISTORIÆ
. LITERAPvIÆ
ISLANDICÆ,
AUTORUM et SCRIPTORUM
TuM
EDITORUM TUM 1NED1T0RUM
INDICEM EXHIBENS.
CUJUS D/ELlNUANDÆ PERICULUM
I'ACIT
IIALFDANUS EINARI
1’hilos. Mag, et Rector Scholx Cathedraus
Holensis.
Sumtibus Socic:ar. TypogrophicÆ Havnicnfir, conllat
in charta tommuni 3, in vharta fcnptoria
4 Marcis Oanicis,
HAVNIÆ 1777.
Impttflcrunt SANDER et SCHRÖDER.
HISTORIA
LITERARIA
ISLANDIÆ,
AUTORUM et SCRIPTORUM
TUM EDITORVM TUM INEDITORUM
INDICEM EXHIBENS,
AUCTORE
HALFDANO EINARI
PntLosofH. Magist. & Rectore Scuolæ
Cathedralh Holensis,
HAVNIÆ et LIRSIÆ Mucct.xxxvi,
Sumptibus Gvldendaih, Univcrlir. Bibliopolæ,
tÍL Lirsi^ npud I'roftium in Commisfis.
Titílblað frumútgáfu Sciagraphiu 1777 og „titilblaðsútgáfu" 1786.
ingu sem varðveitt er sem viðauki við Bisk-
upaannál hans (MS Bor. 66) og sem kafli í
Lærdómssögu hinni meiri (JS 30 4to). í lok
kaflans í Lærdómssögunni lýsir Þorsteinn
handritinu svo: „þad Exemplar sem eg haf-
de i hóndum ad láne vice logm(anns) Jön<s>
Olafssonar i Wididals Tungu, sýndist öfuil-
ltomid og med Lacunis, edur Eydum, sum-
stadar, so sem þar sldlde meira Jnnskrifast
med týdinne." Þessa tvo texta, útdrátt Hálf-
danar og þýðingu Þorsteins, hefur Jón Sam-
sonarson Jrúið til prentunar (sjá heimiida-
slcrá). Ekkert liefur spurst til Recensus-
handritsins sjálfs síðan á 18. öld, og því virð-
ist hinn upprunalegi latneski texti Páls
Vídalíns glataður, utan það sem varðveist
hefur í JS 569 4to. Á sama stað og hann lýs-
ir handritinu segist Þorsteinn liafa „utlagt
og Eckert undann fellt, nema ættartólur
nockrar og giftingar sem eckj til heirir so
Eiginnlega Lærdomz Historiunne, Eg hefe
litlu vid aukid sumstadar, sem stenndur in
Parenthese." Er svo að skilja að Þorsteinn
hafi ekki sleppt neinni umfjöllun í
Recensus. Að því er mér telst til fjallar Þor-
steinn hins vegar aðeins um 134 sltáld og
rithöfunda, 33 umfram það sem Hálfdan
gerir í útdrættinum. Osamræmi er á milli
114