Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 119

Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 119
RITMENNT HVERSU MIKIÐ ER NONNULLA? þessara talna og þess sem Páll segir í bréfinu til Magnúsar kapteins að ofan, að æviþætt- irnir hafi verið „ungefer 200", en Pál gæti hafa misminnt, enda liðin meira en tuttugu ár frá ritun verksins.8 Um Pál Vídalín í Sciagraphiu En snúum okkur nú að Sciagraphiu Hálf- danar Einarssonar og athugum hver skil höfundur gerir Páli Vídalín á síðum þessar- ar lítt þelcktu en merku heimildar. Vísað er til lögmannsins hvorki meira né minna en 18 sinnum á síðum bókmenntasögunnar ef frá er talið nafnaregistrið í lok bókarinnar. Skáldatalið er, eins og áður sagði, tilgreint í formála sem heimild. I fyrsta hluta verks- ins, sem fjallar um íslenska fílológíu og rit um það efni, er meðal annars grein um þá sem slcrifað hafa um fornyrði, einkum lög- hóka (10-12).9 Páll Vídalín er þar sagður hafa sinnt þessu efni „af meiri lærdómi" en fyrirrennarar hans Bárður Gíslason, Gísli Jónsson í Melrakkadal og Björn á Skarðsá, en Hálfdan segist hafa við höndina um eitt hundrað „smágreinar" (dissertatiunculæ) eftir lögmanninn um þetta efni. Til nokk- urra þessara ritgerða er síðan vísað í þeirn hluta Sciagraphiu sem fjallar um íslenska stærðfræði (177), en þar er sagt að Páll hafi fjallað um reikningslist fornmanna í nokkrum fornyrðaskýringa sinna. Hálfdan ber lof á fornfræðinginn Pál Vídalín fyrir víðlesni og góða dómgreind, en bendir á að fornyrðaskýringar hans séu óklárað rit og telcur undir ábendingu Sveins Sölvasonar lögmanns í inngangi að kennslukveri í lög- fræði, TYRO JURIS edur Barn i Logum, frá 1754, að lögskýringar Páls beri að líta á sem fílológískt verlc, en eklci sem umfjöllun um lögfræði og málaferli. Einnig segir Hálfdan að fáein brot úr ritinu hafi verið prentuð ár- ið 1762 í Historisk Indledning til den gamle og nye Islandslce Rættergang eftir Jón Árna- son og að ein ritgerð á latínu um „danska tungu" hafi birst aftan við nýlega útgáfu á Gunnlaugs sögu ormstungu sem prentuð var 1775. Eins og Hálfdan lofar í formála til lesarans þá gefur hann iðulega upp útgáfuár prentaðra rita. Á tveimur stöðum er síðan vísað aftur til þessarar umfjöllunar, fyrst í sama hluta ritsins, í kafla um skýringarit við norrænar fornbólcmenntir (29), og síðan í fimmta hluta, um lögfræði, í lista yfir höf- unda lögfræðirita (197). Enn er minnst á Pál Vídalín í fyrsta hluta verlcsins í grein sem fjallar um nafnfræðiverlc, onomastica, og höfunda nafnfræðirita (12-13). Þar segir Hálfdan Einarsson að hann hafi fyrir tutt- ugu árum síðan, þ.e. um það leyti sem hann kom frá Kaupmannahöfn árið 1755, átt nafnatal eftir Pál lögmann Vídalín sem rak- ið hafi nöfn „til ómengaðra uppsprettulinda móðurtungunnar" (ex genuinis lingvæ ma- ternæ fontibus) eins og hann kemst að orði, en ekki til hebreskunnar eins og þeir gerðu séra Oddur Oddsson á Reynivöllum og son- arsonur hans Eyjólfur Jónsson í nafnatali sínu. Ekki veit ég hvort þetta nafnatal Páls er ennþá til eða hvers eðlis það er, en Þórð- ur Sveinbjarnarson lcallar það „Orðabók ís- lenzka" í ævisögu Páls frá árinu 1846, sem prentuð var frarnan við útgáfu Bókmennta- 8 Jón Samsonarson getur þess í neðanmálsgrein við uppslrrift bréfsins að talan „2 virðist leiðrétt". 9 Tölurnar í svigum vísa til blaðsíðutals útgáfunnar frá 1777. 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.