Ritmennt - 01.01.2000, Page 121

Ritmennt - 01.01.2000, Page 121
RITMENNT HVERSU MIKIÐ ER NONNULLA? miðri umfjöllun um íslenska rímfræði, á blaðsíðum 175-76, þar sem tímatal Odds Oddssonar á Reynivöllum (um 1565-1649) frá landnámi og fram á sautjándu öld fær all- góða einkunn hjá Páli lögmanni. Það sem vekur strax athygli manns er að þrjár af fjór- um tilvitnunum bókmenntasögunnar í Recensus koma fyrir í þeim hlutum verks- ins þar sem Hálfdan setur fram efni sitt með svipuðum hætti og Páll, það er að segja í upptalningu á skáldum í stafrófsröð. Kaflinn um Sigurð blind kernur fyrir í grein um skáld eftir siðaskipti, nánar tiltek- ið þau sem ort hafa ýmisleg veraldleg kvæði, einlcum söguleg. Þar segir (87): Sigurður blindur var uppi um siðaskiptin og var búsettur í Austfirðingafjórðungi. Hann jók við Ektors rímur sem Jón biskup Arason hafði byrjað á. 24 rímur orti hann eftir Sögunni af Andra jarli, listilega kveðnar og fágaðar að orðfæri, að svo miklu leyti sem þær hafa varðveist óbrenglaðar. Sunrir eigna honurn 6 rírnur sem fjalla urn Hró- mundar sögu Greipssonar, 8 um Áns sögu Bog- sveigis, 12 um Reinalds sögu og Rósu, og fáeinar sem ná yfir síðari hluta Olafs sögu Tryggvasonar. Vel mætti telja mér trú um (þetta eru orð Vídalíns í Recensus) að eftir sama höfund væru rímur þær tvennar sem varðveita sögurnar af Filippó, og af Viktor og Blávus, því að hið eðlilega og lipra mál- far og snotru hættir virðast bera lceim af mjög svipaðri eða nálcvæmlega sömu skáldskapargáfu. Sigurdus Cæcus, circa Reformationis tempora vixit, orientalis Islandiæ civis. Ectoris Rimur, carmen ab Episcopo Joh. Aresonio cæptum con- tinuavit, carmina xxiv. in historiam Andri com- posuit, lepida, in qvantum incorrupta super- sunt, tersæqve dictionis: Sunt qvi ei tribuunt carmina vi. qvæ historiam Hromundi Greipi filii, viii. qvæ Anis Bogsvegis, xii. qvæ Reinaldi et> Rosæ, ed nonnulla, qvæ alteram Historiæ Olavi Tryggvini partem, complectuntur. Nec difficulter, (verba sunt Widalini in recensu poé- tarum) inducerer ad credendum ejusdem aucto- ris esse duo illa carmina, qvibus Fabulæ de Phi- lippo, Victore et> Blavo traditæ sunt, cum nativæ dictionis lepor svavesqve numeri aut similem prorsus aut eundem genium spirare videantur. Þennan kafla úr bókmenntasögu Hálfdanar getum við borið saman við það sem segir urn Sigurð blind í útdrætti hans (JS 569 4to) úr slcáldatali Páls Vídalíns (118-20),11 sem við getuin verið viss urn að sé svo til orðrétt uppslcrift úr Recensus-handritinu, án þess að nolclcru sé sleppt, bæði vegna þess að Hálfdan vitnar þannig til þess, en einnig vegna þess að Þorsteinn Pétursson slcilar sama efni í þýðingu sinni (MS Bor. 66 og JS 30 4to) og bætir engu við. Samlcvæmt niður- stöðu Jóns Samsonarsonar um handritin þá má gera ráð fyrir því að það sem sé sarneig- inlegt með latneslcum útdrætti Hálfdanar og íslenslcri þýðingu Þorsteins hafi í raun staðið í Recensus. Við liöfum Jrví gott dæmi hér til samanburðar. Fyrst lcemur útdráttur Hálfdanar, svo þýðing Þorsteins. Sigurdur Blinde generis Obscuri coætaneus Epi- scopo Jonæ Ariæ f(ilio) Orientalis Islandiæ Ci- vis. Ectoris Rimur Carmen ab Episcopo Jona cæptum continuavit, Andra Rimr de novo condi- dit, utrumqve, qva incorruptum superest, lepi- dum tersæqve dictionis, nativa elegantia et> per- spicuitate pulcherrimum. Sunt qvi putent eun- dem fabulam af Mabel Sterku donasse metro, qvod ut credam facile inducor, cum vix diver- sum Spiritum redoleant — Sed et plura veterum poématum eidem Sigurdo tribuunt, ea potissi- mum causa inducti, qvod, communi relatione vulgi, fertur qvotannis in forum anniversarium veniens, Episcopo Jonæ carmen obtulisse 12. li- bris absolutum, (12. Rímr á ári) Qvæ si vera fo- rent, diuqve ea consvetudine sit usus, multo 11 Tölur í svigum vísa til blaðsíðutals í útgáfu Jóns Samsonarsonar á þessum textum. 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.