Ritmennt - 01.01.2000, Side 128

Ritmennt - 01.01.2000, Side 128
GOTTSKÁLK JENSSON RITMENNT dicimus, accurate cyclum Paschalem Dionysii abbatis monstrantem. sed et hic in eo diversus abit S. Oddr a communi Consvetudine, qvod puncta literis Tabulæ præponi sveta prorsus omiserit etiam in ipso Computo. At qvoties puncta literis postponi debent, loco unius ve- teribus usitati puncti, duo post istas literas puncta pinxerit. Ejus ex filia nepos fonas Eyulfi Pro-prætor Or(ientalis) et Austr(alis) Isl(andiæ) 1716. mortuus. Sra Oddur Oddsson gamle á Reinivollum var mikell saungmadur, giorde nya utlegging Jfer Davidz vjzsalt(ara) i stirdum songliödum Js- lendskum, hellst til ad Jdka á Sóng, sagt er hann hafe og giort Jslend<sk>a utlegging eftir Hebr- eskunnc Jfer Es<a>iam spamann, enn hun sie nu ad mestu fortærd, hann hefur og giórt Rym skin- samlegt sem biriar artalid fra Jslandz bigging, þar hefur hann Jnnsett Toblu þa er vier kóllum prikstafe eda Tablbirding, ad hann hafe verid gott skald, þad hefur hannz dottur sonur Jon Ejolfs- son ádur nefndur, sagt firer výst. Ef frá eru talin tvö orð, seculorum og observatum, annað fellt niður til þess að forðast endurtekningu í latínunni, og hitt vegna þess að það er óþarft, þá er tilvitnun- in orðrétt. Eins og Páll Vídalín virðist hafa bent á í hinum upphaflega Recensus-texta, fjallaði hann ítarlegar um rímtal Odds Oddssonar á Reynivöllum í fornyrðaskýr- ingum sínum, í grein um orðið Tvímánuð (qvod utrumqve nos in voce Tvimanudr notavimus). Það er einnig athyglisvert í þessu sambandi að í útdrætti Hálfdanar seg- ir að Oddur Oddsson hafi dáið árið 1716. Þetta er yngsta ártalið í útdrættinum. Það er ekki að finna í þýðingu Þorsteins og því er ekki ólíklegt að Hálfdan hafi bætt því sjálf- ur viö og það hafi ekki staðið í Recensus- handritinu. Hins vegar ber við að dánarár annarra skálda og rithöfunda yngri en 1700 séu gefin bæði í útdrættinum og í þýðingu Þorsteins. Hálfdan og Þorsteinn rita báðir um magister Þorleif Halldórsson árið 1711 og útdráttur Hálfdanar segir hann deyja 1714. Þessi ártöl eru best skýrð á þann hátt að þau hafi staðið í upphaflega Recensus- handritinu, en að þau tilheyri þeim viðbót- um sem Páll hafi gert við textann á stöku stað eftir að megintextinn var skrifaður. Þannig má ennþá segja að handritið sé ritað að mestu leyti um 1700. Önnur not Hálfdanar af Recensus Eins og við höfum séð hikar Hálfdan Einars- son ekki við að nota orðalag og heilar setn- ingar úr Recensus Páls Vídalíns án þess að geta þess sérstaklega, umfram það sem hann segir almennt í formálanum, að hann viðurkenni þakklátur að hann skuldi Recensus „eitt og annað" (nonnulla). Til þess að finna flest öll slík lánsyrði og setn- ingar í Sciagraphiu, hef ég notað nafnareg- istrið aftast, auk þess sem ég hef beitt tölvu til þess að leita í texta Sciagraphiu. Niður- staðan af þessari rannsókn er sú að Hálfdan virðist fá orðalag eða heilar setningar að láni frá greinum um 21 slcáld og rithöfunda í út- drætti hans (JS 569 4to), ef frá eru taldar þær fjórar beinu tilvitnanir sem fjallað hefur verið um að ofan.16 Þetta er töluvert mikið, þegar þessi er gætt að ekki er fjallað í Sci- 16 Staði þessa er að finna í greinunum um Ásmund Sæmundsson, Bárð Gíslason, Bergstein blinda, Berg- þór Oddsson, mag. Björn Þorleifsson biskup, sr. Ein- ar á Stað Arnfinnsson, Gísla Jónsson í Melrakkadal, Gísla Jónsson á Suðurnesjum, Guðmund Andrés- son, Guðmund Ólafsson, Guðmund Bergþórsson, Hallgrím Pétursson, sr. Jón Bjarnason í Presthólum, 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.