Ritmennt - 01.01.2000, Síða 131

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 131
RITMENNT HVERSU MIKIÐ ER NONNULLA? phiu og Recensus kemur enda í ljós að um- sögn Hálfdanar um Persíus rímur, að Guð- mundur sé „allur á valdi bragarháttarins" (soli numerositati deditus) er tekin orðrétt upp úr töluvert lengri og afar neikvæðri um- fjöllun Páls Vídalíns um Guðmund og rit- verk hans. í upphaflega Recensus-handrit- inu hefur einnig verið tekin sem dæmi um kveðskap Guðmundar illa kveðin vísa sem reyndar er ekki úr Persíus rímum heldur úr Bellerofontis rímum þótt Hálfdan hafi ekki skrifað hana upp og haft með í útdrætti sín- um.18 í leit minni að hliðstæðu orðalagi í Sci- agraphiu og Recensus hef ég fundið fleiri dæmi um efni í Sciagraphiu sem elcki er í útdrætti Hálfdanar (JS 569 4to), en virðist móta fyrir í þýðingu Þorsteins Péturssonar og gæti því hafa verið í lrinu glataða Recensus-handriti. Um er að ræða orðalag í grein um Árna Gíslason sýslumann. Orðin „þö þad enn vante köngl(ega) stadfesting" (5) sem höfð eru um lagaslcrif eftir Árna Gíslason og Ólaf biskup Hjaltason í lolc lcaflans um Árna eru greinilega þýðing á latneslcu orðunum, auctoritate tamen Re- gia nondum munitum, sem höfð eru um sama verlc í Sciagraphiu (190). Einnig má finna aðrar en elclci eins skýrar hliðstæður í lcaflanum. Virðist því vera um samband að ræða milli liins glataða Recensus-handrits og Sciagraphiu, sem elclci notar útdrátt Hálf- danar sem millilið. Ef Hálfdan liefur elclci slcrifað þennan lcafla með sjálft glataða Recensus-handritið fyrir framan sig (sem er auðvitað mögulegt, þar sem Sciagraphia var mjög lengi í smíðum, eins og höfundur telc- ur fram í formála), þá mætti slcýra hliðstæð- una með öðrum millilið (minni Hálfdanar eða slcrifaðri athugasemd annars staðar en í latneslca útdrættinum). Því sýnir dæmið elclci að samband textanna sé í megindrátt- um annað en áður var talið. Æviágrip Páls Vídalíns Að síðustu vil ég fjalla aðeins um æviágrip Páls Vídalíns lögmanns í bókmenntasögu Hálfdanar Einarssonar (11-12, nota b): Páll Jónsson Vídalín var dóttursonur Arngríms lærða. Að lolcinni vist í Hólaslcóla, heilsaði hann Alcademíunni í Kaupmannahöfn árið 1686, og þremur árum síðar, eftir að hafa lokið embættis- prófi í guðfræði, lcvaddi hann þá stofnun. Árið 1690 tólc hann við relctorsembætti í Slcálholti, sem hann hafði á hendi allt til ársins 1697, þeg- ar hann varð sýslumaður í Dalasýslu og tilnefnd- ur lögmaður austan- og sunnanlands. Árið 1702 var hann slcipaður af konunglegri hátign Friðrilci IV (dýrðlegrar minningar) ásamt hinum víðfræga Árna Magnússyni, prófessori og lconunglegum slcjalaverði, til þess að talcast á hendur ýmislegar erindagjörðir hag föðurlandsins til framdráttar, einlcum að lýsa eða slcrásetja jarðir og eignir á öllu Islandi ásamt kvöðum og réttindum hverrar jarðar, en við það verlc laulc hann árið 1714. Við lögmannsembætti tólc nefndur Vídalín árið 1705, og andaðist sextugur á þingi því sem haldið er ár- lega á Þingvöllum við Öxará, þann 18. júlí, á tuttugasta og sjöunda ári líðandi aldar. Á sinni tíð var hann merlcur lögfræðingur, fornfræðingur og slcáld. Paulus Johannis Widalinus, doctissimi Arngrimi de filia nepos, tyrociniis in schola Holana positis, Academiam Havniensem salutavit an. 1686. eidemqve triennio elapso, postqvam Examine Theologorum publico fuit defunctus, valedixit, 18 Jakob Benediktsson hefur fjallað um þetta vers í Persíus rímurn eftir Guðmund Andrésson og Bell- erofontis rímum, xv og áfram. 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.