Ritmennt - 01.01.2000, Síða 157

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 157
RITMENNT NORRÆN BÓKSÖGURÁÐSTEFNA í HELSINKI mörg bréf eða stuttar orðsendingar frá Stefáni frá Hvítadal og Guðmundi G. Hagalín. Þar sem Nína á í hlut hefur Erlendur stungið allmörgum afritum af svörum sínum til hennar niður í viðkomandi umslög, svo hréfaskipti þeirra í milli eru sérstök að því leyti í þessum lcassa. Að lokum er þess að geta að efni kassans var mjög vel tíund- að í fjölmiðlum. Kom þá í ljós að fólk vildi fá enn meira að heyra, og var því efnt til dagskrár um helstu bréfritarana í veitingastofu Þjóðarbólchlöðu síðdegis sunnudaginn 13. febrúar. Þar las Silja Aðalsteinsdóttir upp úr bréfum Halldórs, Kristján Eiríksson úr bréfum Þórbergs, og Aðalsteinn Ingólfsson sagði frá bréfaskipt- um Nínu og Erlends, en hann hefur einnig tekið saman grein um það efni sem birtist hér í þessum árgangi Ritmenntar. Dagskrá- in var öll tekin upp á segulband og flutt í sérstökum útvarpsþátt- um í Rílcisútvarpinu á Rás 1 dagana 6. og 13. mars er síðan voru endurteknir 8. og 15. sama mánaðar. Ögmundur Helgason Norræn bóksöguráðstefna í Helsinki 28.-31. október 1999 Elsta tímarit um bækur og bóksögu sem gefið er út á Norður- löndum er Nordisk Tidskrift för Bok- och Biblioteksvásen, skammstafað NTBB. Það var Isak Collijn, síðar þjóðbókavörður Svíþjóðar, sem stofnaði tímaritið árið 1914 og gaf það út og rit- stýrði því til dánardags 1949. Þá tók Tönnes Kleberg, yfirbóka- vörður við háskólabókasafnið í Uppsölum, við útgáfu og rit- stjórn NTBB og hafði hana á hendi til og með 1974, er Gert Hornwall yfirbókavörður við háskólabólcasafnið í Uppsölum leysti hann af hólmi. Arið 1991 eignaðist Per S. Ridderstad pró- fessor í bóksögu NTBB, og fluttist útgáfan þá til Lundar þar sem hún tengdist hinni nýstofnuðu bóksögudeild við Lundarháskóla. í þau 85 ár sem útgáfa NTBB spannar hafa þannig einungis fjór- ir menn gegnt ritstjórastarfinu, og er slíkt víst næsta fágætt. Um nolckurt árabil hefur NTBB átt á brattann að sækja. Árið 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.