Ritmennt - 01.01.2000, Side 159

Ritmennt - 01.01.2000, Side 159
RITMENNT NORRÆN BÓKSÖGURÁÐSTEFNA í HELSINKI rænnar miðlunar og lcynnti tillögu að módeli sem ná slcyldi yfir einstaka þætti í útgáfuferlinu, hvort heldur um væri að ræða hefðbundnar útgáfur á pappír eða í stafrænu formi á Netinu. Svend Bruhns, fyrrum kennari við danska bókavarðaskólann, fjallaði um þróun bókfræði í Danmörku á 20. öld og velti því fyr- ir sér hvort bókfræði væru vísindi. Föstudeginum laulc með nolckrum finnskum erindum þar sem Tuija Laine, sérfræðingur við háskólabókasafnið í Helsinki, sagði frá vinnunni við finnsku þjóðbókaskrána 1488-1800, sem unnin er í samvinnu háskólabólcasafnsins í Helsinki, sem gegn- ir þjóðbókasafnshlutverki í Finnlandi, og guðfræðideildar há- skólans í Helsinki. Árið 1996 kom út á prenti hlutinn sem spannar tímabilið 1488-1700, en ákveðið hefur verið að prenta ekki hlutann fyrir tímabilið 1701-1800, heldur verði hann gef- inn út í tölvutæku formi og gerður aðgengilegur í FENNICA- grunninum. Anna Perálá, bókavörður við háskólabókasafnið í Helsinlci, fjallaði um finnslcan, typógrafíslcan atlas sem nær yfir tímabilið frá 1642 er fyrsta bókin var prentuð í Finnlandi og til 1827 þegar Ábo brann til grunna og mestur hluti eldri finnskra bóka eyðilagðist. Atlasinn kemur út árið 2000 í tveimur bind- um, og þar verða, auk upphafsstafa, bókahnúta og annarra skreytinga, birtar ljósprentaðar einstakar síður úr hinum gömlu ritum svo unnt verður að sjá hvaða letur var notað í brauðtexta einstakra bóka. Anja Inkeri Lehtinen, Sagnfræðistofnun Helsinkiháskóla, fjallaði um handrit og hókasöfn í Finnlandi á miðöldum, og Illka Taitto fjallaði um leifar af messusöngsbók- um miðalda sem varðveist hafa sem umbúðir utan um síðari tíma skjöl. Laugardagurinn hófst með því að skoðað var Monrepos-bóka- safnið sem varðveitt er í háskólabókasafninu í Helsinlci, stærsta aðalsbólcasafn sem varðveist hefur í Finnlandi frá 18. öld, með fjölda fallegra bóka sem flestar eru franskar. Þá var haldið til Borgá austan við Helsinki og fyrst heimsótt llunebergshúsið þar sem finnlandssænska þjóðskáldið og höfundur finnska þjóð- söngsins, Johan Ludvig Runeberg (1804-77), bjó og sem gert var að safni eftir andlát lrans. Ollu er haldið óbreyttu frá því sem var á hans tíð, öll húsgögn og annað innbú er ólireyft, og meira að segja eru blóniin afkomendur blómanna sem Runeberghjónin áttu, einn pálminn er reyndar frá þeirra dögum, orðinn liðlega Kápa 1. árgangs Nordisk Tid- skrift för Bok- och Biblioteks- vásen. 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.