Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 4
58 Sílikonfegurö, kvenfrelsi og vald
Umfjöllun Veru um sílikonbrjóstaaögeröir í 1. tbl. 2001 vakti verulega athygli.
I þessari grein heldur Þorgeröur Þorvaldsdóttir umræöunni áfram og hvetur
konur til aö hafa vald yfir líkama sinum.
uera
2. 2002 - 21. órg.
Ægisgötu 4,
101 Reykjavík
Sími: 552 6310
vera@vera.is
askrift@vera.is
www.vera.is
Utgefandi
Ritstýra og ábyrgðarkona
Ritnefnd:
Verurnar ehf.
Elisabet Þorgeirsdóttir
Arnar Gíslason, Bára Magnúsdóttir, Dagbjört Ásbjörns-
dóttir, Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, ÞorgerSur Þorvaldsdóttir,
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Irma
Erlingsdóttir, Óiafía B. Rafnsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir,
Tinna B. Arnardóttir.
Forsíðumyndin er af nemendum í Listdansskóla íslands f.v. Emilía Benedikta
Gísladóttir, Tanja Marín Friðiónsdóttir, Hákon Atíi Halldórsson, Saga
Sigurðardóttir og Hannes Þór Egilsson.
Laura Valentino
Agústa S. G.
Þórdís Ágústsdóttir
Þórdis
Áslaug Nielsen
533 1850 533 1855
Prentmet
Vinnuheimilið Bjarkarás
Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300
© VERA ISSN 1021-8793
16 Kynlífssiöferöi ungs fólks
Margir óttast aö klámvæðing nútímans hafi haft slæm áhrif á kynlífssiðferði
ungs fóiks. Dagbjört Ásbjörnsdóttir fjallar um þá spurningu og greinir frá
niöurstöðum mastersritgerðar sinnar um kynhegðun ungs fólks á Islandi. Hún
ræðir einnig við fjóra unglinga um máliö og Ftagnhildur Helgadóttir veltir
fyrir sér spurningunni hver beri ábyrgöina.
28 Hrönn Sveinsdóttir
Friöhelgi fegurðarsamkeppnanna nefnist viðtai sem Þórunn Hrefna
Sigurjónsdóttir tók viö Hrönn Sveinsdóttur og móöur hennar, Sigrúnu
Hermannsdóttur. Eftir að viðtaliö var tekiö féll dómur héraösdóms um lög-
bann á mynd þeirra / skóm drekans sem fjallar um þátttöku Hrannar í
feguröarsamkeppninni Ungfrú ísland.is
32 Málþing um launamun kynjanna
Auður Aöalsteinsdóttir ræöir við tvo frummælendur á málþingi sem
félagsmálaráðuneytiö og fleiri aðilar stóðu að í febrúar, þær Öldu
Siguröardóttur fræöslustjóra VR og Valgerði Magnúsdóttur starfsmann
Fjölskylduráðs.
Fastir þættir:
Skyndimyndir
8 Freydís rappari
10 Didda
12 Sturla Viöar
62 Femínistar á Akureyri
12 Mér finnst...
14 Karlveran
37 Femínískt uppeldi
44 Tónlist
54 Bókmenntir
64 Alþingisvaktin
65 Bríet
68 Frá Jafnréttisstofu
70 Kvikmyndir
71 Leikhús
72 Heilsa
74 ...ha?
38 Bjarney Friöriksdóttir
Nýlega opnaði Alþjóðahús aö Hverfisgötu 18 en húsiö tók m.a. við starfsemi
Miðstöðvar nýbúa. Elísabet Þorgeirsdóttir ræddi viö Bjarneyju Friðriksdóttur
framkvæmdastjóra hússins.
46 Konur í rappi
Þaö eru ekki bara karlmenn sem rappa. Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir
heimsótti Erp Eyvindarson rappara sem benti henni á fjölmargar konur sem
syngja kraftmikiö rapp og láta ýmis málefni til sín taka.
51 Konur velja föt á konur
Nýr þáttur í Veru þar sem starfssystur ráðleggja hver annarri um fataval. Að
þessu sinni fengum við arkitekta og íþróttakennara til að leggja okkur lið og
velja föt á eina úr hópnum.
55 Birgitta Jónsdóttir
Síðast fréttu lesendur Veru aö Birgitta Jónsdóttir væri flutt til Ástralíu til að
giftast netvini sínum. í þessu viðtali segir hún frá nýjasta hugverki sínu -
tveimur bókum með Ijóðum og hugleiöingum í þágu friöar eftir fólk frá öllum
heimshornum.