Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 23

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 23
Haldið þið að stelpum sé leyft að prófa sig áfram eins og strákar? að gera. Maður fær vissa fræðslu úr sjónvarpi og úr klám- myndum, en þá er ég ekki að tala um neitt svona gróft. Allir: Neiiii. Pési: Kannski ein og ein stelpa sem vill prófa þetta. Dagný: Eg held líka að stelpur horfi minna á klámmyndir en strákar. Krissi: Mér finnst samt þetta klám alveg rosalegt og þessi Tantra þáttur. Það var eiginlega verið að gera nákvæmlega það sama í þeim þáttum, bara meiri hljóðeffectar í klám- myndunum, og jú, kertaljós útum allt. Annars eru það ná- kvæmlega sömu hugmyndirnar sem maður gat fengið. Nadía: Þau sem tóku þátt í Tantra voru nú lengra komin í kynlífi, þetta voru hjón sem voru að stunda kynlíf saman. Þau voru að læra að anda rétt á meðan þau höfðu samfarir. Það er ekki það sama og að horfa á klámmynd. Dagný: Já, það er bara að hittast inná skrifstofu og gera það. Tantra er miklu meira svona andlegt. Hvað finnst ykkur uni þá staðhæfingu að kynlíf unglinga sé mun grófara en áður? Nadía: Eg held að það sé bara talað meira um kynlíf núna. Þegar maður horfir á þessar gömlu myndir þá var meira bara svona „ríða-búið-bless". Pési: Ég held að feður okkar og mæður og allt þetta fólk sem var á undan okkur hafi verið að gera nákvæmlega það sama. Að þau hafi líka verið dugleg við að prófa, alveg eins og aðr- ir. Dagný: Ég á eldri systkin og þau segja að unglingar í dag séu mun rólegri en áður, ekki bara í kynlífi heldur í öllu. Og ég held að það sé meira samband á milli kynjanna núna. Eru samskipti milli kynja betri hvað varðar kynlíf? Geta stelpur og strákar tjáð sig opinskátt urn hvað þau vilja fá útúr kynlífi? Nadía: Samt, ég held að maður læri ekkert ef maður hefur aldrei heyrt um kynlíf eða horft á klámmynd. Hvernig vissi maður þá hvað ætti að gera þegar maður er komin upp í rúm með strák? Ég held að það sé ekkert meðfætt að vita hvað á Pési: Strákar eru taldir svalari ef þeir sofa hjá mörgum stelpum en stelpur eru bara kallaðar hórur fyrir að sofa hjá mörgum strákum, í tómu tjóni. Nadía: Ég þekki margar stelpur sem eru mjög feimnar við að segja við kærasta sinn að þeim finnist þetta mjög óþægilegt. Það er ekki oröið það algengt að tala um þetta allt í einu. Þess vegna held ég að margar stelpur fái ekki mikla ánægju útúr kynlifi. Dagný: Ég er ekki alveg sammála henni, ég held að þetta sé eitthvað að batna en þó sé eitthvað um þetta. Nadía: Kannski er það ekki alveg eins mikið og var hér áður fyrr. En núna eru gerðar rosalegar kröfur til stelpna um að vera grannar og sexý og allt þetta. Stelpur verða bara spé- hræddar að fara í rúmiö með strákum því þeim finnst þær ekki hafa nægilega flottan líkama til aö sofa hjá. Þetta er alltaf þannig í sjónvarpinu, alltaf þessi geðveiku beib, hin fullkomna kona. En hvað með stráka, verða þeir líka fyrir þessum þrýst- ingi að líta nægilega vel úti rúminu? Nadía og Dagný: Ha ha ha. Pési og Krissi: Neiii. Nadía: Ef þú horfir á klámmyndir þá eru konurnar alltaf því- líkt flottar en kallarnir ógeðslegir. Pési: Já, en það skiptir engu máli því það eru bara gaurar sem eru aö horfa á þessar myndir og þeir eru ekki að horfa á hann heldur hana. Dagný: Það er alveg eins i bíómyndum, það er alltaf konan sem er nakin en ekki karlinn. Nadia: Tískan er þannig núna, maður lítur i búðaglugga og sér gínu beinagrind í einhverjum fötum og hugsar, já, þetta eru flott föt. En svo fer maður í þetta og er eins og fáviti því þetta er miklu flottara á einhverri beinagrind. Tískan er þannig að bara grannar stelpur kornast í þessi föt og þau eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.