Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 22

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 22
>agný: Ég held aö þaö séu frekar strákar em leita í klám og þaö er meira miðað viö þá. ólk er líka oft að grínast, segir: „Hei, veröur etta ekki bara villt kynlífspartý?" En öllu amni fylgir einhver alvara. Hvers vegna er það þá öðruvísi með stelpurnar? Af hverju eru þær ekki öfundaðar fyrir að sofa hjá mörgum strák- um? Nadía: Eg held að það sé bara af því að stelpur eru öðruvísi. Þú lítur öðruvísi á stelpur en stráka. Strákar hafa meira leyfi til að gera þetta en stelpur. Meydómurinn hjá stelpum er miklu mikilvægari en hjá strákum. Pési og Krissi: Já. Nadía: Það skiptir miklu meira máli því það er miklu erfið- ara fyrir stelpur að missa meydóminn en fyrir stráka. Dagbjört: Hverjir halda uppi þessum hugmyndum, að kyn- hegðun stelpna eigi ekki að vera eins frjálsleg og stráka? i I stelpu að missa meydóminn. Strákar eru taldir svalari ef þeir sofa hjá mörgum stelpum en stelpur eru bara kallaðar hórur fyrir að sofa hjá mörgum strákum, í tómu tjóni. Dagný: Ég er sammála þessu. Kynhegðun stráka er ókei en stelpur fá ekki að eiga heima í þjóðfélaginu. Ef stelpa er búin að sofa hjá, hún þarf ekki einu sinni að vera búin að sofa hjá neinum, samt getur hún fengið þennan stimpill á sig strax. Finnst ykkur þessi hugmyndafræði vera enn við lýði að strákar megi sofa hjá en ekki stelpur? Dagný: Ég held aö þetta sé bara hefð. Ef einhver stelpa er búin að vera með ofsalega mörgum strákum þá hugsar mað- ur ósjálfrátt: „Hei, djöfulsins drusla er þetta." Þetta eru bara ómeðvitaðir fordómar. Pési: Þetta eru bara óskráðar reglur sem engum er beint kennt og enginn veit hvaðan komu. I umræðunni um kynhegðun unglinga undanfarið er mikið talað um áhrif klámvæðingar á hugmyndir ungs fólks um kynlíf. Teljið þið að klám hafi áhrif á hugmynd- ir unglinga um kynlíf? Dagný: Já, en þetta er þó að minnka. Nadía: Strákar eru kallaðir druslur og hórur ef þeir sofa mik- ið hjá. Krissi: Ég meina, geta þau ekki bara sjálfum sér um kennt. Við fáum enga fræðslu, sem viö ættum að fá, áður en við förum að sjá eitthvað svona. Dagný: Já, en reyndar bara af stelpum. Mér finnst það vera meira viðurkennt að strákar stundi meira kynlíf en stelpur. Nadía: Já, reyndar bara af stelpum, ég veit það. En samt er líka fullt af stelpum sem sækjast í það því þær eru þannig. En það vill enginn sofa hjá stelpu sem er búin að vera að sofa hjá út um allt. Strákar, kallið þið aðra stráka hórur fyrir að sofa hjá mörgum stelpum? Krissi: Neiiii. Pési: Ha ha. Krissi: Ég held að ef strákur er með fleiri stelpum en hinir strákarnir, þá sé hann bara öfundaður fyrir það. Hann er ekki gagnrýndur fyrir það. Pési: Litlir krakkar sjá þetta, eins og Undirtónar, það er ókeypis blað og er útum allt. Þegar krakkar sjá þetta hugsa þeir, hei, kannski ég geri þetta. Það er fáránlegt að segja að kynlíf sé svona, því það er ekki svona og mun aldrei verða svona. Nadía: Ég held að það fari líka eftir þroska fólks. Ef einhver hefur horft mikið á klámmyndir og fer svo að sofa hjá stelpu þá skiptir máli hvort hann sé nógu þroskaður til að vita að kynlíf er ekki eins og það er sýnt í klámmyndunum og á ekki að vera svoleiðis. Dagný: Ég held að það séu frekar strákar sem leita í klám og það er meira miðað við þá. Fólk er líka oft að grínast, segir: „Hei, verður þetta ekki bara villt kynlífspartý?" En öllu gamni fylgir einhver alvara. Pési: Fólk sér svona og langar aö prófa þetta í einhverju partýi. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.