Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 10

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 10
Þorgerður Þorvaldsdóttir Didda, eins og hún er alltaf kölluð. er búin að alltgf kölluð, er búin að vihna í ReykjavíkurAka- demíunni í rúmt ár og á þeim tíma hefur hún unn- ið hug og hjörtu allra sem í Akademíunni starfa. Hún sér um að útbúa k halda öllu hrein snyrtilegu. Diddu I ijl WŒW: Didda sér um kaffiS í ReykjavíkurAkademíunni. MeS sönghópnum Plútó aö taka upp geisladiskinn. Heima viS tölvuna en Didda skrifar mikiS í blaSiS Perlufestina. Myndir: Þórdís Hún mætir til vinnu klukkan 9 á morgnana og er til hálf eitt. En dagurinn er svo sannarlega ekki búinn hjá Diddu þegar vinnudeginum lýkur. Hún er nýbúin að Ijúka tölvunámskeiði þar sem hún lærði meðal annars að senda tölvupóst og nota netið og i námskeiðslok fékk hún hæstu einkunn, enda er hún nú þegar búin að skrá sig á framhaldsnámskeið. Didda á sína eigin tölvu heima og það kemur sér vel því hún er í Perlu- festinni, en það er félagsskapur tengdur leikhópnum Perlunni. Didda leikur þó ekki heldur vinnur ásamt öðrum að útgáfu blaðins Perlufestin. Hún á sæti í þriggja manna ritnefnd en þótt ritnefndin reyni auð- vitað að virkja sem flesta til að skrifa í blaöið, er raun- in samt sú að Didda endar á því að skrifa mest af efn- inu sjálf, enda hefur hún óskaplega gaman af að skrifa sögur og margar þeirra hafa birst í blaðinu. En hæfileikar Diddu liggja víðar. Síðastliðin fjögur ár hefur hún sungið með sönghópnum Plútó sem starfar og æfir innan Fullorðinsfræðslunnar. í söng- hópnum eru tíu konur og tveir karlar, og þau æfa sam- an einu sinni í viku. Fyrsti geisladiskur hópsins er væntanlegur I maí og þegar ég spjallaði viö Diddu voru upptökur í fullum gangi. Aðspurð sagöi Didda að hóp- urinn syngi allskonar lög, en meðal þekktra smella sem verða á geilsadisknum eru Tvær úr tungunum og Stína var lítil. Plútó kemur jafnan fram á tvennum tónleik- um, jólatónleikum og vortónleikum, en að auki hefur sögnhópurinn farið í tónleikaferöir, bæði til Akureyrar og Danmerkur. Næstu tónleikar Plútó, sem jafnframt eru útgáfutónleikar, verða núna í maí. Þá gefst al- menningi tækifæri til að berja sönghópinn augum og þau sem hrífast með geta keypt geisladiskinn og hald- ið áfram að hlusta heima. Auk alls þessa er Didda dugleg að stunda íþóttir, útivist og hreyfingu. Hún gengur mikið, fer reglulega í sund, og hjólar þegar veður og færð leyfa. Þannig lét hún sér ekki muna um að hjóla i og úr vinnu frá Breið- holtinu og vestur í bæ síðasta sumar og hún stefnir á að taka þann siö upp aftur með hækkandi sól. Á laug- ardögum æfir Didda svo botsía, hún hefur farið í keppnisferður víða um land og kynnst mikið af skemmtilegu fólki í gegnum það. Didda situr því sjald- an auðum höndum en á kvöldin þegar um hægist fer hún gjarnan og heimsækir vinkonur sínar, eða situr í rólegheitum heima og saumar út. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.