Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 63

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 63
Þaö er svo mikið í nútímanum sem miðar að því að brjóta niður sjálfsmynd stelpna eða ungs fólks almennt. Fjölmiðlar eru aðaláhrifavaldur hjá krökkum í dag, t.d. PoppTV, þar sem skilaboðin eru skýr: „If you ain't got the boobies baby you ain't got nothing." Hvað varð til þess að þið ákváðuð að gera þetta? Við erum búnar aö fylgjast með Bríetum síðan þær byrjuðu og við eiginlega fengum neistann á fundinum 24. október. Þetta kom upp í hendurn- ar á okkur þar. sem er svo neikvæð, af femínisma og gera hann athygli verðan. Okkur langar til að vera kvenlegar og ekki hætta að vera konur þrátt fyrir að við séum femínistar. Þegar við hugsum um femínisma þá er það jafnrétti í öllu og á öllum sviðum - að kynin standi algerlega jöfn, samt á þeim forsend- um að konur séu konur og menn séu menn. Hvaða fyrirmyndir eigið þið ykkur í lífinu eða kvennabaráttunni ? Mömmur okkar! Tvær þeirra eru reyndar kvenna- baráttukonur en þær hafa allar gert það sem þær langaði til í lífinu og notið þess til fulls og verið fremstar I öllu sem þær hafa tekið sér fyrir hendur. En hvaða „opinberar" fyrirmyndir eigið þið ykkur? Björk! segir ein. Björk er bara skrýtin, segir önn- ur. Ja, okkur dettur eiginlega engin í hug. Á mað- ur bara ekki að finna fyrirmyndina í sjálfri sér ? Það er áhyggjuefni hvað ungar konur í dag virðast vera „hættar að hugsa". Hvað er hægt að gera til að breyta þessu? Það er svo mikið I nútímanum sem miðar að því að brjóta niður sjálfsmynd stelpna eða ungs fólks almennt. Fjölmiðlar eru aðaláhrifavaldur hjá krökkum í dag, t.d. PoppTV, þar sem skilaboðin eru skýr: „If you ain't got the boobies baby you ain't got nothing." Við reynum að breyta imyndinni, Hvernig sjáið þið fyrir ykkur framtið kvenna- baráttunnar? Hugarfarsbreyting kvenna. Konur eru konur og eiga að vera stoltar af því. Kvennabaráttan hófst með kröfum kvenna um menntun, það þarf ekki að berjast fyrir því í dag. Rauðsokkurnar voru síð- an með kröfur um aö konur væru líka menn. Við viijum meina að konur séu ekki menn. Lagalegu jafnrétti hefur verið náð en það er hugarfars- breytingin sem lætur á sér standa. Konur virðast ekki nenna að berjast fyrir neinum hugsjónum lengur. Þær vilja bara stoppa hér. Þetta snýst ekki um baráttu karls og konu um hæstu stöður og æðstu lífsgæði. Þetta snýst um að vera kona og vera það á réttan hátt. Við verðum að hætta að bera okkur saman við karlmenn því við erum ekki eins og þeir. Vera kona og vera stolt af þvi! Til að hafa samband viö Félag Femínista á Akureyri þá eru þær með netfangið sunnval@hotmail.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.