Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 27

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 27
Fræösla fyrir fræðara Við hjá Iþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur byrj- uðum sl. haust á fræðslu fyrir starfsfólk félagsmið- stöðva um kynhegðun unglinga. Lögð var áhersla á siðferðilegar vangaveltur í starfi og hvernig við ræðum við unglinga um kynlif. Við sem sáum um fræðsluna fundum að þörfin fyrir þessa umræöu var mjög mikil og starfsfólk lendir oft í siðferðilegum vanda í starfi sínu. Spurningar eins og: Hvað gerum við þegar við verðum vitni að því að 14 ára gömul stúlka er að „gefa blowjob" (munnmök) inni á klósetti um miðjan dag? Hvað skal Rétt eins og viö tölum um forvarnir í fíkni- efnamálum þá er aö sama skapi mikilvægt aö hefja forvarnavinnu í kynlífsmálum. segja þegar unglingar spyrja hversu gömul við vorum þegar við „gerðum það" fyrst. Hvað gerum við þegar við heyrum að Sigga hafi tekið þrjá um helgina, Gunni hafi áreitt Dísu kynferðislega o.s.frv. Mörgum þessara spurninga er vandsvarað og eflaust ekkert eitt rétt svar. Við sem stóðum að fræðslunni lögðum áherslu á að starfsfólkið væri fyrirmyndir unglinganna og að for- dómalaus svör væru af hinu góða. Aætlað er að fræðsla sem þessi verði hluti af nýliðafræðslu sem haldin er fyrir nýtt starfsfólk á ári hverju. Fræðsla sem þessi er dæmi um hvernig hægt er að stuðla að opnari umræðu um þessi mál. Það er mikil- vægt að foreldrar, skóli, starfsfólk félagsmiðstöðva, íþróttaþjálfarar og aðrir aðilar sem vinna með ungu fólki geti rætt opinskátt um kynlíf og leiðbeint unglingum á ábyrgan hátt. Til þess þarf að opna umræðuna og veita þeim sem starfa með ungu fólki sérstakar leiðbeiningar. -húsbúnaður með sál Tökum við og seljum nota&a muni Nytjamarkaður SORPU og líknarfélaga Hátúni 12, sími 562 7570 OpiS virka daga kl. 12-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.