Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 50

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 50
Þú fellur aldrei á tíma - í útgjaldadreifingu Búnaðarbankans Greiðslubyrði fólks sveiflast iðulega milli mánaða og hjá öðrum sveiflast tekjurnar einnig. Þegar endar ná ekki saman vill raunin oft verða sú að fólk dregur að greiða einhverja reikninga og endar síðan í vítahring dráttarvaxta og vanskila. Taflan hér fyrir neðan er dæmi um greiðslu dráttarvaxta á nokkrum reikningum sambærilegum við það sem margir eru að greiða. Með því að vera í útgjaldadreifingu Búnaðarbankans losnar þú við gluggapóstinn og biðraðirnar um mánaðamótin, reikningarnir eru ávallt greiddir á réttum tíma og þá mánuði sem endar ná illa saman brúar bankinn bilið. Dæmi um aukakostnað vegna mánaðarlegra útgjaldaliða ef greiðsla dregst um 20 daga: Mánaðarleg greiðsla Dráttarvextir og van- skilagjald á manuði Samtals á ári Afborgun af húsbréfum 40.000 kr. 882 kr. 10.584 kr. Afborgun af bílaláni 30.000 kr. 1.292 kr. 15.504 kr. Afnotagjald sjónvarps 2.250 kr. 254 kr. 3.048 kr. Símareikningur 8.000 kr. 104 kr. 1.248 kr. Rafmagn og hiti 10.000 kr. 581 kr. 6.972 kr. samtals 3.113 kr. 37.356 kr. Fáðu greidda vexti ... (stað þess að greiða umtalsverðar fjárhæðir í dráttar- vexti getur þú safnað sambærilegri fjárhæð og varið henni i reglubundinn sparnað. Þannig getur þú safnað í sjóð og átt von á veglegum sparivinningi, því árlega eru dregnir út 50 sparivinningar. ... í stað þess að greiða vexti Komdu skipulagi á fjármálin á einfaldan og þægilegan hátt með útgjaldadreifingu Búnaðarbankans. Þú losnar við sveiflur í útgjöldum milli mánaða, sleppur við dráttarvexti og átt jafnvel góðan afgang. Heimilislínan -fjármálin í öruggum höndum www.bi.is BÚNAÐARBANKINN -traustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.