Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 47

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 47
Fæddist í Queens en ólst upp í Brooklyn og var farin aö rappa 12 ára gömul. Var fyrsta rapp- söngkonan sem leyfði sér að semja svipaða texta og karlkyns rapp- arar með tilheyrandi blótsyrðum að sjálf- sögðu. Þrátt fyrir það eru textarnir hennar virkilega einlægir og heiðarlegir, án þess þó að vera væmnir. Flún hefur gefið út plöturnar: Lyte /4s A Rock (1988), Eyes On This (1989), Act Like You Know (1991), Ain't No Other (1993), Bad /1s / Wanna B (1996), Badder than B-Fore (1998) og Seven & Seven (1998). Hún fékk gullplötu fyrir lagið „Ruffneck" (1996) fyrst kvenkyns rappara og aðra nokkrum árum seinna fyrir lagið „Cold Rock a Party" sem hún gerði með Missy Elliot. VoVo Yolanda Whiteaker fæddist í L.A 1971. Hún byrjaði að rappa í menntaskóla og fékk sitt stóra tækifæri þegar lce Cube bauð henni að vera með í laginu „It's a Man's World." Síðan þá hef- ur hún gefið út fjórar plötur. Fyrsta platan hennar Make Way For The Motherlode (1991) inniheldur lög sem tala skýrt til kvenna og innihalda jákvæðan boðskap svo sem eins og lagið „Girl Don't Be a Fool" þar sem hún hvetur konur til að bera virðingu fyrir sjálfum sér og krefjast virðing- ar frá karlmönnum. í Black Pearl (1992) heldur hún áfram að tala til kvenna samanber lagið „You Should Have Listened" þar sem hún varar konur við því að elska of mikið og lag- ið „I Can't Take No More" sem segir sögu konu sem nær að losa sig út úr ofbeldisfullu sambandi. Siðan þá hefur hún gefið út plöturnar: You Better Ask Somebody (1993), Total Control (1996) og Ebony (1998). Ein frægasta rapp- söngkonan í dag og er talin hafa endurnýjað popptónlist með þvi að samtvinna drumiCbase og bandaríska popptónlist með frá- bærum árangri. Hefur gefið út þrjár plötur: Supa Dupa Fly (1997), Da Real World (1999) og Miss E... So Addictive (2001). Hún vildi gera texta þar sem fram kæmi aö hún stæði með kynsystr- um sínum án þess að vera karlhatari og þessvegna samdi hún „One Minute Man", því ef það er eitthvað sem allar konur eiga sameiginlegt þá er það að vilja ekki einhverja einnar mínútu gaura. Hún hefur stjórnað upptökum fyrir tónlistarmenn á borð við Withney Hou- ston, Destiny's Child, Janet Jackson og Christina Aguilera. Mis- sy Elliot hefur bæði verið tilnefnd til Soul Train verðlauna og Grammy verðlauna. www. missy-ellio tt. com IDissy euiot mc Lyte II ' |f!rr| Er virkilega svöl kona sem ólst upp í '-"t rUIII Brooklyn og byrjaði að rappa með hljómsveitinni the Junior M.A.F.I.A. Eftir að hafa unnið lof gagnrýnenda fyrir hlutverk sitt á fyrstu plötu þeirra Conspiracy, (1995) byrjaði Kim sólófer- il sinn og gaf út fyrstu plötuna sína, Flard Core árið 1996. Sú plata inniheldur skýra texta og hráar rímur sem fjalla mikið um kynlíf og brýtur hún þannig nýja leið fyrir kven- kyns rappara. Kim seldi meira en nokkur hip hop söngkona með fyrstu plötunni sinni og hún hefur meðal annars unn- ið Soul Train Awards, sem eru ein virðingarmestu verðlaun sem bandarísku tónlistarfólki hlotnast. Seinni plata hennar heitir Notorious og þar heldur hún áfram að tala um kyn- líf eins og flestir karlkyns rapparar og lætur skoðanir sýnar og heimssýn birtast í textum um kynlíf. Lagið „Suck my dick" er hispurslaust lag og hefur verið tekið sem dæmi um gott efni í bók um vald kvenna (yfir körlum). Hún kallar sig alltaf „Queen B" sem stendur fyrir „Queen Bitch" og vinn- ur þannig markvisst að því að gera orðið „bitch" (tík) jafn merkingarlaust og „nigger" er orðið í dag. www.lilkim.com 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.