Vera


Vera - 01.04.2003, Qupperneq 8

Vera - 01.04.2003, Qupperneq 8
/ SKYNDIMYND »Hafdís Bjarnadóttir er 25 ára rafgítarleikari sem útskrifaðist á síðasta ári frá FÍH. Hún er uppalin Breiðhyltingur og gekk í Fjölbrautaskólann í Breið- holti. Hún vinnur nú sem kennari við Tónlistarskóla Árbæjar og aðstoðar einnig eldri borgara í handavinnu. »Ég mælti mér mót við Hafdísi í mið- bæ Reykjavíkur og lagði fyrir hana nokkrar spurningar til að forvitnast um tildrög þess að hún gerðist rafgítarleikari. Valgerður B. Eggertsdóttir 4, Hvað varstu gömul þegar þú byrjaðir að læra á gítar? Ég fór í F(H þegar ég var 18 ára. Ég hafði þá verið í tvö ár á mynd- listarbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ákvað að prófa tónlistarnámið með. Ég fór í inntökupróf, sem var mikið stress þar sem það komast ekki margir inn á ári. Ég var því mjög ánægð að ná því og komast inn. Ég datt alveg strax inn í skólann, var rosalega ánægð og fannst þetta ekta fyrir mig. Ég kláraði hins vegar líka myndlistarbrautina en gerði ekkert meira með það, hélt bara áfram i tónlistinni. Ég útskrifaðist sem kennari sex árum síðar og ári seinna sem rafgítarleikari. Nú gafstu út disk á síðasta ári, hvernig gekk það? Það gekk bara vel, myndbandið sem ég gaf út við lagið Froska- blús hefurfengið ágætis athygli og fína spilun á Skjá Einum. Ég er mjög ánægð með það. Diskurinn hefur gengið ágætlega en ég hef ekkert verið að fylgjast með sölutölum. 8 / skyndimynd / 2. tbl. / 2003 / vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.